Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 118

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 118
114 Friðrik Friðriksson: Preslafélagsritið. hvað 12 slíkir flokkar hver með sitt viðfangsefni. Þar hittust og kyntust þeir sem höfðu lík áhugamál, og var þetta einna lærdómsríkasti kafli dagsins. Eftir kvöldverð kom svo allur þingheimur saman kl. 8. Þá voru fluttar ræður og fyrirlestrar til kl. 9. Þar næst ýms minni erindi um starfið í hinum ýmsu löndum. Og svo endað laust fyrir 10 með sameiginlegri stuttri guðsþjónustu. Svo fóru menn heim hver til sín, og komu þá allir þeir sem bjuggu í sama húsinu saman og héldu stuttan sambænafund. Það voru ógleymanlegar stundir. I húsinu, sem eg bjó í, voru Búlg- arar, Pólverjar, tveir Japanar, 2 Skotar, einn Ameríkani og einn Itali. Við báðum allir saman, hver á sínu máli. Það var dásamlegt að finna einingu hjartnanna þótt vér ekki skildum orð hvers annars. Einn og sami andi sameinaði oss alla og vorum vér samt frá mismunandi kirkjudeildum, en alt slíkt hvarf fyrir því, sem batt oss saman, hinni sameiginlegu trú á Jesú Krist. — Og þannig var það á öllum fundinum. — Eitt kvöld talaði yfirbiskupinn í Saloniki. Hann var í skrúða sínum með krókstaf í hendi og hélt snjalla ræðu. Og er hann að síðustu lyfti upp hendinni og blessaði samkomuna með postulablessuninni á grísku, þá fanst mörgum eins og þeir fyndu andblæ frá postulatímunum ganga í bylgjum yfir salinn. Þetta andrúmsloft sameiningarinnar meðal þjóða og kirkna heimsins gerði dagana í Pörtschach svo ógleymanlega og yndislega. Alt stuðlaði líka að því. Bærinn liggur á tanga út í Wörtervatnið. Skógklæddar hæðir umlykja vatnið, en hring- inn í kring gnæfa Alpafjöllin upp í hátignarlegri eyðidýrð. — Hvar sem auganu varð litið, blasti við fegurð. Og fólkið í þessum yndislega smábæ var svo vingjarnlegt og góðlátt og vildi alt fyrir oss gera. Og svo allar þessar mörgu þjóðir samankomnar. Nær því allir kynþættir og litarhættir mannkyns- ins samankomnir á þessum litla bletti, allir í sameiningu hjart- ans í samstarfi um sameiginleg áhugamál, alt þetta var svo mikilfengt og hugtakandi sem mest verða mátti. — Allar kirkjudeildir áttu þar fulltrúa, nær því allar stéttir manna áttu þar sína menn. Þar var konungsson frá Svíþjóð og tveir enskir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.