Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 128
124
PresíafélagsritiÐ.
Kr. D.: Prestafélagið.
Stjóm fólagsins var endurkosin og skipa hana: Prófastur Árni Björns-
son, dómkirkjuprestur Bjarni Jónsson, fyrv. prófastur Kristinn Daníelsson,
dócent Magnús jónsson og prófessor Sig. P. Sívertsen. Endurskoðendur
voru endurkosnir sóknarprestur Friðrik J. Rafnar og fyrv. prófastur
Skúli Skúlason. Kr. D.
KIRKJUSKIFTING NORÐURLANDA.
1. Svíþjóð.
Tala Biskupsdæmi Stærö í ferkm. Fólksfjöldi 1923 Próf.- dæmi Presta- köll
1. Uppsala erkibiskupsd. 32,627,13 623,346 28 164
2. Linköping biskupsdæmi 18,774,21 442,755 21 141
3. Skara biskupsdæmi . . 12,725,62 386,076 16 121
4. Strangnas biskupsdæmi 13,014,io 400,614 16 109
5. Vasterás biskupsdæmi . 38,970,67 457,636 16 103
6. Vaxjö biskupsdæmi . . 24,500,72 480,230 19 145
7. Lunds biskupsdæmi . . 14,325,74 886,218 24 246
8. Göteborgar biskupsd. . 15,012,15 684,025 14 122
9. Karlstads biskupsdæmi 24,412,53 363,657 12 69
10. Harnosands biskupsd. . 77,266,41 406,124 12 86
11. LuIeS biskupsdæmi . . 164,454,63 375,438 7 54
12. Visby biskupsdæmi . . 3,159,78 56,457 3 37
13. Stockholms biskupsd. . 137,99 424,944 » 18
Samtals- . . 439,381,68 5,987,520 188 1,415
2. Finnland.
Tala Ðiskupsdæmi Stærö í ferkm. Fólksfjöldi 31-/12. 1921 Próf.- dæmi Presta- köll
í. Ábo erkibiskupsdæmi . 48,406,4 945,625 13 208
2. Borgá biskupsdæmi . . 42,019,4 938,615 14 136
3. Nyslotts biskupsdæmi . 69,284,3 878,933 12 123
4. Kuopio biskupsdæmi . 183,889,2 572,222 8 104
Samtals . . 343,599,3 3,335,395 1 47 571
1) Hér aöeins taldir evanoelisk-lútherskir (sbr. bls. 126).