Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 129
Prestafélagsritið.
Kirkjuskifting Norðurlanda.
125
3. Danmörk.
Tala Ðiskupsdæmi Stærð í ferkm. Fólksfjöldi 1922 Próf.- dæmi Presta- köll
1. Kaupm.hafnar biskupsd. 2,504,34 913,235 n 137
2. Hróarskeldu biskupsd. 5,469,77 392,405 12 194
3. Lálands-Falsturs bisk.d. 1,805,34 129,791 6 68
4. Fjóns biskupsdæmi . . 3,476,20 326,638 11 157
5. Arósa biskupsdæmi . . 5,985,08 421,102 13 178
6. Alaborgar biskupsdæmi 6,665,62 357,960 12 146
7. Vébjarga biskupsdæmi 5,673,85 227,104 10 120
8. Rípa biskupsdæmi . . . 7,965,24 254,131 9 139
9. Haderslev biskupsdæmi 3,471,45 245,465 7 111
Samtals . . 43,016,89 3,267,831 91 1,250
4. Noregur.
Tala Biskupsdæmi Stærð í ferkm. Fólksfjöldi 31-/12. 1921 Próf.- dæmi Presta- köll
1. Oslóar biskupsdæmi . . 26,673,79 872,176 15 121
2. Hamars biskupsdæmi . 52,741,58 283,433 12 59
3. Agða biskupsdæmi. . . 40,919,50 453,407 18 105
4. Björgvinar biskupsd. . 39,260,85 416,631 15 85
5. Niðaróss biskupsdæmi 50,974,24 348,281 15 73
6. Hálogalands biskupsd. 113,223,30 313,565 15 71
Samtals '. . 323,793,26 2,687,493 90 514
5. ísland.
Tala Biskupsdæmi Stærð í ferkm. Fólksfjöldi 1920 Próf.- dæmi Presta- köll
1. íslands biskupsdæmi. . 104,000 94,690 20 120
Skýrsla þessi um Norðurlönd, utan íslands, er tekin úr „Svenska
Kyrkans Arsbok 1924“. En um Finnland er þess að gæta, að þar eð
miðað er þar við árslok 1921, eru biskupsdæmin á skýrslunni aðeins
talin 4, þótt nú séu þau orðin 5 (sbr. bls. 76 hér í ritinu).