Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 10

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 10
4 S Y R P A * 0 0 I RAUÐÁRDALNUM. SAGA Eftir j. magnús bjarnason. Annar Þáttur. 0 - m (Framhald). “Margur hefir víst fengitS laikari afmæ'lisgjöfsaigíSi undir- foringinn og brosti. “En vertu nú svo væn, mócSir gó(S, aS koma út-úr vagninum. Hérna er hönd mín. Eg skall styðja þig á me<S' an iþú stígur ofan.” “GjörtSu fyrst bón rnína, ljúfurinn minn elskulegi,” sagði gamla konan viS undirforingjann. “Komdu hingacS inn í vagninn til mín og leyf <5u mér aS ihvísla fáeinuim vinar-ortSum í eyratS á þér. Og skal eg þá strax fara út meÖ þér möglunarlaust, þegar eg hefi hvíslatS þeimifáu ortSum í eyra þitt, þatS er atS segja, ef Iþú Iþá endi- lega vilt að eg 'fari hér út úr þessum vagni.” “ÞaS er bezt að eg gjöri eins og hún biður,” sagði undirfor- inginn í lágum hljóðum vicS Cormigan; “eg verð acS líkindum að fara inn í vagninn ihvort sem er.” Og undirforinginn fór inn í vagninn og hélt á ljóskerinu í hendinni. Hann laut ofan að gömlu konunni og hún hvíslaSi ein- hverju í eyra hans. “HvacS er þetta!" sagði undiriforinginn og var auðlheyrt á röddinni, aS ihann var alveg hissa á þvií, sem gamlia konan sagSi honum. “Nú gengur alveg fram a'f mér!” sagSi hann íám augna- blikum síSar. “Þetta getur enginn varast,” sagSi hann aS lokum. “HvaS segirSu þá um öll þessi boSorS?” sagSi gamila konan, þegar hún var búin aS hvísla öllu, oem hún kærSi s'g um, í eyraS á undirforingjanum. “Eg veit ekki hvaS eg á aS segja um þaS,” sagSi undirforing- inn og var dálítiS ailvarlegur á svipinn; “en samt held eg aS bezt sé aS 'l'ofa þér aS sigla þinn eigin sjó. AS minsta kosti vill eg ekki skifta mér neitt af þínu málefni. En eg vona aS þú fáir aiftur fult minni og hljótir fyrirgefning fiynda þinra bæSi hjá guSi og mönn- um.” “Amenl” sagSi gamila konan.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.