Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 32

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 32
26 S YRP A landi, Bandarikjunum og Canada við Bolsíhevilka, og kom þaS lliS þangaS sjóveg í kringum norSurodda Noregs.). 1 sambandi viS nefnda riitgerS birtum vér hér mynd af Vil- hjálmi Steffánssyni og tveimur öSrum frægum norSurförum, nefnilega aSmíral Peary (sem er hinn eini maSur, er hefir komist alla leiS til norSurheimskautsins) og general Greely. Myndin var tekin af þessum þramur merkismönnum til samans í Washing- ton, stj órnarsetri Bandarfkjanna, s'kömmu eftir aS V. Stefifánsson kom úr síSustu norSurlför sinni. RiitgerSin eftir John G. Holme hlijóSar sem fylgir: Skandínavía, einkum Noregur( hefir ætíS veriS heimkynni landa- og hafa-könnunarmanna. Hinir löngu firSir teygSu nor- rænu víkingana til sjóferSa, um leiS og hiS hrjóstruga heimaland hafSi lítil iaun aS bjóSa framgirni þeirra. MeSal víkínganna voru siglingar göfugt starf, enda varS sjó- menska þjóSar-atvinna afkomenda þeirra. Er nokíkur sú höfn til á hnetti þessum, aS ekki halfi spón af hinuim naifntoigaSa norska ■■fljótandi skógi” rékiS inn á hana? ÞaS er ekki nema eSIilegt, aS slík þjóS gefi af sér menn, sem voga sér til hinna fjarlægustu og torsóttustu afkyma jarSarinnar, eins og t. d. Nansen og Amund" sen. Af sama 'bergi brotinn er Vilhjálmur Steffánsson, fæddur í Canada, uppalinn í Bandaríkjunum, kominn af íslenzkum foreldr- um. Þótt Stetffánsson sé enn ekki fertugur aS aldri, þá er hann samt þann dag í dag viSurkendur sem hinn fremsti vísinda- og landkönnunarmaSur heimsins. Svo eg noti vel sliitiS orSatiltaéki, Þá hefir Steffánsson gert norSurskautssvæSiS óhult til könnunar. 1 því er vafalaust aSal- lega innifalin heimting hans á frægS, án þess aS maSur dragi hiS minsta af starfi 'hans í vísindaáttina. Vísindahetjurnar hafa faT- ist tugum saman í heimsskautssvæSinu vegna þess, aS þeir kunnu ekki eins vel aS sjá sjálfum sér borgiS eins og aS safna vtísindaleg- um ávöxtum. ÞaS var geymt Canada-Islendingi aS ræna heims- skautssvæSiS ógnan sinni, aS vellta af Stóli flestum undanfarandi könnunaraSferSum, aS umbæta fimleika Skrælingja (Ejskimóa) í iþví aS lifa af föngum þeim, sem fást af landi og sjó á svæSum, er allir höfSu talliS sjálfsagt aS hvítir menn gætu ekki dregiS fram lífiS á( mema því aSeins, aS þeir iflyttu meS sér matvæli frá bygS- um mentaSra manna. Stefifánsson er hinn fyrsti könnunarmaSur, sem hefir sýnt og sannaS, aS hvítir menn geta 'liifaS ótakmarkaSa tímalengd á heimsskaiutssvæSinu, kannaS þaS, mælt þaS, búiS til landabréf og gert aSrar vísindalegar afhuganir eftir hentugleikum, og um leiS aflaS sér vista á iferSinni. ÞaS er ekki áformiS meS þessari ritgerS aS telja upp afreks- verk Steffánssonar í hinu fjarlæga norSri, heldur segja nokkuS frá manninum, sem doktor Isialh Bowman, leiStogi í ameríska land- fræSislfélaginu (American Geographical Society) neifnir einn hinn mesta könnunarmanna allllra alda. Fyrir uitan beinagrindarlega aöfi- sögu í ritinu “Who Is Who”, hefir lítiS eSa ekkert veriS ritaS um

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.