Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 24
18
SYRPA
borga tvo þricSju Muita Iþeirrar þungu sektar, sem hvildi á afkom-
endum Kivatinns konungs.--------------
Og enn liSu mörg ár --- sjötíu og sex, e<Sa meir. - Hvítir
menn voru nú komnir allla ieið vesitur í RauSárdalinn. Og
nokkrir þeirra höfSu tekiS sér bólfestu viS hiS mikla Winnipeg-
vatn. En rétt þegar iþeir voru nýseztir aS viS vatniS, kom upp
hjá þeim skæS drepsófit. ÞaS var uim vefiur. Þá heyrSust feiigSar-
brestir í ísnum, og dauScLStuna fór um ifreSinn skóginn. ViS Ber-
einsfljótiS var hvítur maSur meS konu sína og dóttur. Drepsótt-
in kom í þeirra hús um miSjan vetur. MaSurinn veiktist fyrst.
Hann dó eftir fáa daga. Konan veiktist næst. Hún dó líka eft-
ir fáa daga. Þá veiktist stúlkan. Hún var sextán eSa sautján
ára. Nú var enginn hvítur maSur þar í nágrenninu til iþess aS
hjúkra Ihenni. — Þar bjuggu nokkrir Indíánar í tjöldum sínuni.
Á meSal þeirra var Kristinoti einn af ætt Kivatinns konungs. Ekki
þarf aS nafngreina hann. Hann var miSaldra maSur. Ekki var
hann stór vexti; ekki var hann herskár og ekki mikill veiSimaSur,
og hann heyrSi alldrei raddir í viindinum. Hann hafSi engin ein-
kenni ættar sinnar, nema hugprýSina. En hann hafSi frá blautu
barnsbeini vanisit viS skort. Hann hafSi lært aS þöla og líSa. —
Indíánarnir viS Berenslfljót kendu í brjósti um hvítu stúlkuna mun-
aSarlausu, sem lá dauSsjúk, einmana og hjálparilaus. En þeir
voru hræddir viS veikina. Lík hinna hví tu hjónu voru en eigi j örS"
uS. HöfSingi Indíána var hljóSur, tók um hökuna og fór aS
hugsa. HvaS átti til bragSs aS taka ? “Hver vil’l taka aS sér aS
grafa líkin og hjúkra hinni hvítu stúlku?” sagSi höfSinginn eftir
langa iþögn og va'fSi aS sér Iþykkri ullIarábreiSu ('blanket). — ÞaS
varS l’öng þögn. — Loksins steig Kristinotinn fram. “Eg skal
verSa til þess," sagSi hann. "Eg ska’l grafa lí kin; eg skal hjúkra
hinni hvítu stúlku; eg skal ekki vera ihræddur aS gjöra miskunnaT-
verk.” — Löng feginsandvörp stigu upp frá brjóstum allra, sem
heyrSu orS hans. — “ÞaS er kóngablóS í æSum þínum,” sagSi
höfSinginn. — Kristinotinn tók til verka. Hann jarSaSi líkin.
Hann ihætti aS umgangast Indíánana. Hann hjúkraSi hinni sjúku,
hvítu stúlku, eims og ihann væri faSir Ihennar. Stúlkunni fór smátt
og smátt aS batna. En þá veifctist Kristinotinn. Eftir því, sem
stúlkunni batnaSi betur, því meir hnignaSi honum. — “Eg sé
þrjár ungar konur,” sagSiihann eitt kvöld í ljósaskiftunum. "Þær
standa fyrir utan gluggann og horfa til himins.” “ÞaS eru bara
þrjú llítil furutré úti í garSinum,’ sagSi stúlkan. -Og hvíta stúlk-
an lifSi, en rauSi maSurinn dó. Hann hafSi lagt Iff sitt í sölurnar
fyrir hana. Fáir vissu umlþaS, og enginn söng um þaS. GrasiS
grænkaSi á vorin, en fölnaSi á hverju ihausti. Og jörSin veltist
áfram í himingeimnum eftir sem áSur, rétt eins og enginn rauSur
maSur hefSi nokkumtíma dáiS fyrir hvíta stúlku.
En hin mikla sékfi, sem hví’ldi á æfit hins grimma Kivatinns
konungs, var nú borguS aS fúllu.
Meira.