Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 14

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 14
8 S Y R P A "Eg óttast samt, aS þú verSir ifyrir voribrigSum,” sagSi Cormigan og andvarpaSi. “ViS skulum verSa hughraust,” sagSi hún. Fám augnaiblikum síSar voru þau búin aS opna kistuna. Og nú gekk fyrst alveg fram af Cormigan, þegar hann sá, hvaS í kist- unni var; og konan hans fórnaSi höndum af fögnuSi. ÞaS tæki altof langan tíma aS telja upp þær mörgu, stóru og smáu gjafii, sem voru þarna í kistunni. En þær voru allar falleg- ar og gagnlegar, og þar á meSal voru hundraS pund sterling í gul'li, og borSbúnaSur úr silfri; og þaS, sem mest var um vert, var eignarbréf fyrir húsinu, sem þau bjuggu í, og lóSinni( sem hús- íS stóS á. — Og á gullrendu spjaldi, er var efst í 'kistunni, stóS þetta skrilfaS meS skrautletri: “Alt, sem í þessaii kistu er, og kistan sjálf, er lítil vinagjöf tii herra Daniels Cormigan og frú Kathleen Cormigan, frá nokkrum vínum og frændum þeirra, á hinu fyrsta brúSkaupsafmæii þeirra, og fylgja hugheilar hamingju. óskir.” “ÞaS rættist furSanlega fram úr því,” sagSi Cormigan síSar um kvöldiS og dró andann léttilega. "Alt er gott, sem endar vel,” sagSi kona hans. "En þrátt fyrir þaS hefir veriS leikiS á mig í kvöld(” sagSi Cormigan; "og þeir hafa veriS margir, sem tekiS halfa þátt í því, og þar á meSal hann O’Shea undirforingi lögregluliSsins — hann O’Shea frændi þinn.” "Já,” sagSi hún, “bæSi hann O’Shea og ýmsir aSrir, sem viS höfum ekki hugmynd um.” "En mig langar mest til aS vita, hver gamla konan héfir veriS,” sagSi Cormigan, “og hvernig hún komst inn í vagninn.” “ÞaS hiéfir ef til vill veriS -” sagSi hún brosandi. “Ef til vill hver?” sagSi Cormigan. "Álfkona, eSa — íslenzk kóngsdóttir í álöguml’’ “Alt veizt þú, elskan min,” sagSi Cormigan og kysti konu sína heitum kossi ástar og trygSar. “ Og satt er þaS, sem sagt hefir veriS: aS konan sé kóróna mannsins. Og hún er meira. Hún er líka hjartaS hans!” Cormigan og kona hans komust brátt í mjög góS efni; en þau voru þó jafnan gestrisin og gáfu olft fátaékum stórgjafir. All- ir, sem kyntust þeim( unnu þeim hugástum. Þau eignuÖust nokk- ur börn, sem öll voru gáfuS ,og myndarleg. — En aldrei fékk Cormigan aS vita, hver gamla kona var, sem kom á svo dularfull- an hátt inn í vagninn, og aldrei fékk hann heldur aS vita, hvaÖ

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.