Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 26

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 26
20 $ YRPA geti int þaS af bendi eins vel og þó eg væri nokkuS yngri. Mál. tæki eitt segir, aó maSur læri á meSan maSur lifi, og er þaS sannmæli, svo framarlega aS maSur er með fullri rænu og hefir vilja á ab lœra af reynzlunni. Þessi skilyrSi finst mér eg hafa í fullum mæli. Tíminn leiSir í ljós, hvort svo er eSa ekki. Eg skal taka þaó fram hér, aS eg óska og vona aS penna- færir menn—og konur— sendi mér ritgerSir, stuttar og laggóSar, um þau efni, sem gert er ráS fyrir í ávarpi okkar félaga í þessu númeri Syrpu aS verSi stefnuskrá ritsins. AuSvitað þurfa menn ekki aS rígbinda sig viS stefnuskrána ; en deilugreinar, af hvaSa tagi sem eru, get eg ekki tekiS. ÞaS er samt ekki ólík- legt að skoSanir, er koma í ljós i aSsendum ritgerSum, þýddum greinum og ritstjóra-greinum, komi oft í bága viS skoSanir sumra lesenda, og skoSanir sumra annara tímarita og blaSa; en eg vona aS sá skoSanamunur verSi ekki álitinn „ofsókn". Frum- samin ljóS, fögur og vel ort, eru me'r sérlega kærkomin, og jafn- vel þýSingar af fögrum ljóSum. Sama er aS segja um frum- samdar og þýddar sögur. Enn fremur eru mér kærkomnar stuttar frumsamdar og þýddar greinar um landbúnaSar-efni, einkum snertandi nýmæli í búnaSi. AS endingu vona eg, að Syrpa verSi kærkominn gestur hvar sem hún kemur, og aS hinir mörgu vinir mínir og kunn- ingjar aS fornu og nýju, víSsvegar um þetta land (NorSur-Ame- ríku) leggi henni liS, svo hún komist inn á hvert íslenzkt heimili. RitaS í Arborg, Man., 8. febr. 1920. SlGTR. JÓNASSON. ^ÍRIÐ SEM LEIÐ, 1919. Sumir telja áriS sem leiS fyrsta fri<Sar ári<5 síSan 1914, en þaS er síSur en svo aS þaS væri algert friSar-ár. Fyrst og fremst var einungis samiS vopnahlé milli bandalags-þjóSanna (Breta, Frakka, o. s. frv.) á aSra hliS, og miSveldanna (Þýzka- lands, o. s. frv,) á hina hliSina haustiS 1918, og þaS var komiS fram á mitt sumar, áriS sem leiS, áSur en ÞjóSverjar undirrit- uSu friSarsamningana. En svo áttu þing hinna ýmsu þjóSa, er hlut áttu að máli, eftir aS samþykkja samningana og gekk enn langar tími í þaS. Þar næst urSu vafningar út af skaSa-

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.