Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 33
S Y R P A 21 manninn sjálfan. Eg 'fór þess vegna a<S finna Stefíánsson aS máli í Harward klúbbnum í New York, sem er heimíli hans þegar hann ekki hefir aÖsetur sitt í snjóhúsi (igloo) til þess atS biÖja um æfi- sögu ihans upp til þess tíma, að hann varð nafnfrægur maður. Mér reyndistlhann hæglátur, mjúkyrtur maður, með þýðu og tilgerðarlausu látbragði( sem oft er einkenni á mönnum, er hafa framkvæmt mikla ihluti. Það er keimur af lærdómsmanninum í ræðu hans og látbragði, og hin einu ör, sem hann hefir eftir bar- daga sinn við norðrið, er net af hrukkum í kringum augun, svip- aðar þeiim er oft geifa góðlætissvip hjarðmanni í vesturlandinu, sem hefir mikið allið aldur sinn undir iberu lolfti, þar sem vindurinn aldrei þegir. Hann er vel meðallmaður á hæð, sterklega bygður, ljós yfir'lits og með bjart hár, sem einkennir lslendinga, ef til vill hina björtustu ai skandínavisku þjóðunum. Hann ber ekki utan á sér nein eins ákveðin merki um eðilis'alfl eða líkamsþrótt eins og hinir miklu samtíða-könnunarmenn hans, Amundsen, Shackleton eða Peary, þegar hinn síðastnefndi, finnandi norðurs'kautsins, var upp á sitt hið 'bezta. Samt sem áður álít eg að Stefifánsson hafi stýrt eins imiklum leiðangri eins og nokkur þessara manna, og hann hefir vafalaust þrammað meiri vegalengdir í kringum skaut jarðar- innar en nokkur annar maður. Eg var í byrjun að brjóta heilann um^ í hverju styrkur hans lægi, en fyr en eg vissi af var eg búinn að fá svarið. Á meðan samtal okkar stóð, hafði eg í hugsunar- leysi látið í Ijós vafa um, hvort taka aetti bókstaílega eitthvað, sem hann ihafði sagt viðviíkjandi heiimsskautsreynsilu sinni. Jæja, það hrökk strax neisti úr tinnunni. Hann áleit auðvi'tað, að eg efaðist um sannindi orða hans, og mér þótti vænt um að hann gerði það. Eg sá í svip styrkinn á bak við, þegar honum þótti, stálið undir flosinu. Steffánsson tilheyrir með réttu hinni völdu bjálkakofategund af frægum mönnum, sem eru nú að verða jafn sjáldgæfir og vís- undahúða-loðkápur. Hann fæddist árið 1879 í innflytjenda- kofa á strönd Winnipegvaitns, fyrir norðan Canadaborg þá, er dregur náfn af neifndu vatni. Foreldrar hans voru meðal hinna fyrstu Islendinga, sem ýfirgáfu fæðingarey sína til þess að leita gæfunnar í ihinum nýja heimi. Þau fluttu sig síðan á vagni suður yfir landamærin, í land það, er þá nefndist Dakota-“territory”, þegar framtíðar könnunarmaðurinn var 18 mánaða gamall, og settust að í bygð íslenzku innflytjendanna nálægt þorpinu Mount- ain í Pembina-“County”. Þar óx Sltéffánssoin upp á íbújörð föður síns, 20 mílur ifrá járnlbraut. Landið var þá enn í svo viltu á- standi, að þar höfðu heimkynni nokkrir Indíánaflokkar, og við og við kom skelkur í nýlendúbúa út af fregnum af yfirvofandi árásum. Þá var Sitting Bull enn á lffi, og í augum lslendinga var hann nokkurskonar amerískt trölll, sem þó aldrei lét sjá sig á meðal þeirra. Umlhverfi Stéffánssonar var á ungilingsárunum samskonar og vant er að eiga sér stað í nýbygðum, snautt af þægindum, gnægð

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.