Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 21

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 21
S YRPA 15 foefÍT aldrei séð neitt verra. — Ahl Nú er þaS örlaganornin, sem Jrrópar! Það er nomin, sem skapar örlög þjóðanna. Hún sýnir framtíðina;---hún sýnir framtíSar atburSi í myndum, er hún mál- ar á himminn. HorfiS ó skýin! — Hvítar þjóSir munu koma á fljótandi húsum yfir sjáinn. Þær munu leggja þetta land undir sig. Og hvaS verSur þá um hinn rauSa mann? Hvers má hann Vænta? Hvernig getur þú, lCivatinn konungur, bætt fyrir þaS 01- verk, sem þú lézt fremja hér í dag? Hinir hvítu menn voru gest- ir iþínir. Mundu IþaS. Þeir IhöfSu f'lúiS á náSir þínar. Þú hafSir heitiS þeím griSum. — HeyrSu dóm refsinornanna: Bölv- un skal hvíla yfir þér og allri þinni ætf, þangaö fil þrír af niSjum þínum — þrír hraustir karlmenn — hafa beSiS bana af völdum þriggja hvítra meyja. — Þá, og ekki fyT en þá, skaJ ógnum þeim létta, sem steSja aS þér og ailri ætt þinni upp frá þessum degi. — Systur mínar hafa orSiS fyrir herfilegustu rangindum, því elsk- hugar þeirra voru teknir frá þeim. Þær ætia aS fylgja þeim inn á 'land kvöldroSans, og eg ætla meS þeim. ViS heyrum hvítu mennina ka'lla. — Eg hefi lokiS máii mínu.” Systumar þrjár hentu sér í fossinn — allar í einu. ÞaS skaut upp þremur höifSum í hylnum fyrir neSan. Andlitin voru hvít. VoruþaS andlit hinna hvítu manna? ESa voru systurnar orSnar hvítar á hörund? Hver yissi þaS? — “FeigS!” sagSi fossinn. — En þaS fór titringur um björkina lauflausu. Hún var aS deyja!--------------- ÞaS varS aS áhrinsorSum, sem Blástjarna hafSi sagt. Ki- vafcinn konungur varS ógæfuimaSur, og afkomendur hans rötuSu í margvísJegar raunir, mann fram af manni. En flest var þaS mannvænlegt fólk ------- konurnar fríSar sýnum og karlmennirnir hraustir og hugprúSir.------------ Svo liSu tvö hundruS og fimtíu ár. Hvítir menn IhöfSu tekiS sér bólfestu á bökkum St. Law- rence ifijótsins. Þeir höfSu bygt sér traust vígi úr trjábolum og grjóti, og höfSu púSur og blý. Indiíánum þótti þeir hvimleiSir gestir, og gerSu áhlaup á vígiS eina dimma nótt. ÞaS var um vor, þegar mýflugan stingur sárast, og froskurinn lætur mest, og náttuglurnar kallast á. Þá þófcti hentugur tími til aS ráÖast á ó- vini sína á næturlþeli.-1 liSi Indxána var Kristinoti, sem var kom' inn í 'beinan karllegg frá Kivatinn konungi. Ekki er getiS um nafn hans. Hann var ungur maSur og hraustur og kunni ekki aS hræS - ast. Enginn IhataSi hvíta menn meira en hann. Hann fann þaS á sér, aS þeir voru óvinir hans. “Eg finn þaS í 'beinunum!” sagSi hann, ypti öxllum og beiit á jaxlinn. Hann hafSi oft dreymt um höfuSleSur'hvítra manna og þráSi aS mega sjá þá dansa helfarar- dansinn viS eldinn. — Indíánar gerSu skyndilegt og ógurlegt á- hlaup á vígiS. Þeir höfSu aS vopni öivar og boga og axir. Þeir koimu eins og úlfurinn og fálkrnn. En þeir iféllu unnvörpum fyrir byssuskotum hvítra manna. “VígiS verSur ekki unniS,” sagSi foringi Indíánanna aS lok-

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.