Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 22

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 22
Í6 SYRPA um, “nema meÖ iþví móti, aS einKver komiet upp á vegginn. Hver treystir sér aS klifra Kann upp ? ’’ “Eg -treysti -mér til þeiss,” -sagSi Kristiniotinn. Hann skreiS eins og snákurinn elftir votri grundinni og komst klaklaust aS einu Korninu á varnarvirkinu. Hann las sig upp vegginn meS mestu KægS, eins og köngurvofa. Hann kornst meS töfuS og KerSar upp fyrir efsta bjálkann. — Þá reiS a-f skot. Blýkúla fór í gegnum KjartaS á Kristinotanum. Hann hneig út af veggnum og var þegar örendur. — Hvítt stúlkuandlit gægSiat út fyrir virkisvegginn sem allra snöggast. Hún KafSi orSiS bana- maSur Kins fíflidjarfa Indíáneikappa. — “BlóS fyrir blóS og tönn fyrir tönn," sögSu fhinir hvítu -menn. En nú var búiS aS borga einn þriSjung þeirrar sektar, sem hvíldi á afkomendum Kivatinns konungs.-------------- Nú KSu cvö hundruS ár. Hinir Kvítu -menn voru komnir vestur aS stórvötnunum og búsettir þar. Á norSurströnd Húron- vatns voru veiSistöSvar Kinna hraustu Ójibveyja-Indíána; en Húronar áttu hei-ma nokkru sunnar — í kringum Georgianvíkina miklu. — Um þetta leyti var meS Ójibveyjum ungur maSur af Kriotinota kynlflokknum, og afkomandi Kivatinns konungs. Ekki er getiS um nafn þessa unga manns. Hann var vöxtulegur og hugprúSur og veiSimaSur meS afbrigSum, eins og flestir í þeirri ætt. En hann heyrSi oft kynlega tóna í skóginum. Honum heyrSist líka stundum í næturkyrSinni aS stjömurnar syngja. Og hann fann, aS hans eigiS hjarta tók undir meS stjörnunum. HjartaS hans vildi altalf syngja. Tónar skógarins urSu aS orSum, og söngur stjarnanna aS löngum kvæSum. Og hjartaS lærSi öll OTSin — öll kvæSin — og þaS söng dag og nótt — söng löng og hrífandi kvæSi um afraksverk -feSranna frægu — söng um hlyn- viSinn, eikina og askinn — söng um fuglana og blómin, um voriS og vestanvindinn og sólina---söng um æskulífiS ----- var altaf aS syngja. “Ó, iþaS er gaman aS lifal”--------I nágrenni viS ójib- veyja var dálítiS vígi. Þar sátu hvítir menn. Ójibveyjar voru vinir þeirra, og selldu þeim dýraskinn. Foringi hinna hvítu manna átti dóttur forkunnar fríSa. Hún var kurteis og þýS í viSmóti. Allir, sem kyntust henni unnu Kenni hugástum. Þegar Kristinot- inn sá hana, varS hann strax hrifinn af yndisþokka þeim, er af henni lagSi. Hann kom iSulega í virkiS og seldi foringjanum dýrafeldi. Einu sinni veiddi hann eina af -hinum svo nefndu silf- ur-tóum. Han-n vissi, aS skinniS af silfur-tóu var dýrt og þótti metfé. Hann gaf dóttur hvíta fori-ngjans þetta fágæta tóuskinn. Hún þakkaSi honum fyrir gjöfina meS mörgum ifögrum orSum og brosti blíSlega og — leit hýrum augum til hans. Hann miaskildi ekki orSin, sem hún sagSi; hann misskildi ekki hiS blíSa broa; en hann misskildi augnaráS hennar. Hann fann, aS einhver ókenni- leg og óljós þrá kviknaSi alt í einu í brjósti hans. Hann vildi sem oftast koma í virkiS. Honum geSjuSust betur og -betur hætt- ir hinna hvítu manna. Og hin hvíta mær var í hans augum bjart-

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.