Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 19
SYRPA
13
“Hún laufgar áldrei þetta sumar,” sagði Kivatinn.
“Þá bí(5um vicS systurnar meS svariS til næsta vors,” sagSi
Blástjarna.
Kivatinn konungur varS þimgur á brún. Hann gerSi boS
eftir íhinum hvítu imönnum, og baS fólkiS aS koma saman viS
fossinn.
“Nú getur þú mælt á tungu okkar Kristinotanna, sagSi hann
viS hvítamanninn meS talnabandiS.
“Eg skil nokkuS, en tala fátt,” sagSi hinn hvíti maSur.
“SegSu mér hvaSan þiS komiS,” sagSi Kivatinn konungur.
“Frá landinu, sem þiS kal'liS Blábe'rjaland hiS mikla.”
“Af hverju komuS iþiS hingaS?”
"ViS iflýSum jþrjá óvini.”
“Hverjir voru þeir?”
“Hungur, drepsótt og Innúítar (Eskimóar).”
“Hví komu ekki 'fleiri hvítir menn meS ykkur?”
“ViS vorum þeir einu hvítu menn, sem eftir vorum á Blá-
berjalandi hinu mikla. — Allir Ihinir voru dauSir.”
“HvaS þýSir 'taílnaband iþaS, er þú helfir um ihálsinn, og bein
þaS íhiS kynlega, sem þú ber á brjósti?”
“ÞaS ber eg til þess, aS minna mig á guSmanninn, er eg trúi
k'' sagSi hinn hvíiti maSur og leit til himins. “Nú eru þrettán
hundruS ár og fimtíu ár betur síSan hann var á þesisari jörS.”
“Hvar er hann nú,”
“Á himnum.”
“Minn guS heitir Manitu hinn mikli,” sagSi Kivatinn konung-
ur. “Hann býr héma í fossinum. Vindurinn og sjórinn eru túlk-
ar hans. Og hann hefir þrumuna fyrir lúSur, þegar hann er
reiSur.”
“En sá guS, sam eg trúi á, er hinn eini og sanni guS,” sagSi
ihvíti maSurinn meS italnabandiS á mjög bjöguSu Kristinotamáli.
“Sleppum nú því alveg,” sagSi Kivatinn og bandaSi frá sér
meS stórri fjöSur, sem hann hélt á. “En segSu mér héldur, hvort
þiS ætliS aS vera hér áfram eSa fara.”
“Hér viljum viS vera,” sagSi hvíti maSurinn.
“Þá skuluS þiS velja ykkur konur og búa ykkur til tjöld,”
sagSi Kivatinn.
“Eg vil enga konu eiga,” sagSi maSurinn meS talnabandiS.
“Eg vil þjóna guSi mínuin ;en ifélagar mínir vilja kvongast.”
“Bendi þeir á þær hinar ógiftu konur, sem þeir vilja eiga,”
sagSi Kivatinn konungur.
Hvítu mennirnir tveir bentu á báSar systur Blástjörnu.
Ef þiS viljiS eiga hina hvítu menn,” sagSi konungurinn og
leit til systranna, “þá komiS fram og staSnaemist viS hliS þeirra.”