Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 35

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 35
S YRPA 29 bága viS námiS sjálft eins og við hinn háa mælikvarSa, er alvöru- gefin skólastjórn lagSi á þaS, hvaSa framferSi sæmdi göfugum lærisveini. l il dætmis hafSi yfirmaSur háskólans á móti þeim siS Steffánssonar, aS þylja upp þýzku fyrir tveimur fótknattar- köppum í bekk, sem undarlega hjávita lærifaSir réS fyrir, maSur, sem aldrei þekti neinn af lærisveinum siniím. Hinar velmeintu til- raunir. hans, sem leiStoga í svefnlofti sínu, aS venja kennara nokk- urn austan frá Harward viS siSvenjur manna fyrir vestsin Mississ' ippi-fljót, voru algerlega misskildar. Syndaskrá framtíSar heims- skautskannarans lengdist óSum, þar til loks, undir log nýsveins- ársins, aS hin sárreiSa skólastjórn rak hann úr háskólanum. Skóla- bræSur hans notuSu tækifæriS til hátíSarhalds, þannig, aS þeir héldu uppgerSar jarSarför hans, óku honum í reglullegurn líkvagni burt úr skólagarSinurr., og héldu líkræSur yfir ‘‘leifum” hans. Þá gerSist Steffánsson blaSamaSur og gaf út dálítiS dagblaS í Grand Forks. Hér lá nærri aS pólitík breytti Kfsferli hans. Nokkrum mánuSum eftir aS hann var rekinn úr háskólanum, til- nefndu Demokratar hann í embætti sem eftirlitsmann skólanna í NorSur-í,/akota. Hann var aS búa sig undir kosningaleiSangur- inn, þegar mótstöSumenn upngötvuSx:, aS bann væri of ungur til þess aS takast á bendur dkiscmbaetti. Þe}'.a reiS honum aS fullu hv.iS pólitík yi’erti. Harn a'tlaSi sér ekki aS sóa árunum þangaS til hann væri nógu gamall til þess aS geta tekiS viS emibætti. Um haustiS fór hann því í Iowa-háskólann, og útskrifaSist þaSan voriS öftir. HaustiS 1903 þáSi hann styrk til aS ganga á Harward guSfræSisskólann, og gerSi hann þaS eftir tilboSi vinar síns, dr. Samuels Eliot, sem er sonur hins nafntogaSa forseta Harward- háskólans, en þá snerist hugur hans aS öSrum vísindum, svo aS eftir eins árs dvöl í guSfræSisskólanum, fór hann á Harward “Graduate’ -skólann sem nemandi í mannfræSi (antropology), oig vann þar Thaw-verSlaunin í þeirri fræSigrein. SumariS 1905 heimsótti hann fsland, heimkynni iforfeSra sinna, í fomfræSalegu erindi, ásamt amerískum vísindamanni. Þeir grófu upp gamlán graifreit, sem notaSur var frá því stuttu eftir áriS 1 000 til hér um bil 1 350, og fengu þeir 86 beinagrindur, og má telja aS viS þaS sannaSist eitt mikilsvarSandi atriSi í sögu mannkynsins, þaS sem sé, aS hinir fornu Islendingar voru lausir viS tannverksbölvunina, en þeir lifSu því nær eingöngu á mjólkurmat, kjöti og fiski, al- gerlega án kornmatar. Ferill Steffánssonar sem landkönnunarmanns byriaSi áriS eftir, 1906, er hann gekk í Leffingwell-Mikkelsen Anglo-American nnorSurskautsleiSanfrurinn, sem mannfræSingur. Letffingwell og Mikkelsen ákváSu aS sigla kringum Alaska, til þess aS athuga heimskautsvæSin, er liggja aS Kyrrahafinu. Steffánsson kaus heldur aS fara styztu leiS yfir landiS til ósa Mackenzie'árinnar, og fékk Harward og Toronto háskólana til aS kosta þessa ferS »ína. Hann fór meS Hudsonsflóa.félags gufuskioi niSur eftir Mackenzie- fljótinu, fór fótgangandi part áf leiSinni, oig hafnaSi sig loks á

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.