Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 12

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 12
6 5 Y R P A En eg vil ráíSleggja þér aS fara heim til konunnar þinnar hiS allra skjótasta og vita, hverng ihún tekur á móti gömlu konunni, og hvaÖ hún finnur í kistunni. GóSanóttl’’ “GóSa nótt!" sagÖi Cormigan. Hann stökk upp í vagn- stjóraseetið og lagÖi enn einu sinni áf staÖ meÖ kistuna og gömlu konuna, og létti ekki ferðinni fyr en hann var kominn heirn. Hann tók hestana frá vagninum, setti Iþá inn í hesthúsiÖ og gaf íþeim nóg af góÖu heyi. SíÖan baÖ hann gömlu konuna að koma meÖ sér inn í húsiÖ, og studdi ihann hana á meÖan hún var aÖ fara ofan úr vagninum og upp tröppumar, sem lágu upp aÖ iframdyrum húss- ins. Hann vísaði henni till sæti® í dagstofunni og bað hana að bíða þar á meðan hann kalliaði á konuna sína. “Ekkert liggur k'' sagði garmla konan, þegar hún var sezt. “Eg er ánægð að vera komin hingað, og hér vil eg una alla æfi mína, því hér er gott að vera.” Cormigan gekk nú inn í borðstofuna og síðan fram í eldlhús- ið. En hann sá ekki konuna sína. Á borðinu var dúkur og disk- ar, og það sauð á katlinum á eldstónni. Cormigan gekk að stig- anum, sem lá upp á loftið, og kallaði á konuna sína, en enginn svaraði. “Hún ihelfir skroppið yfir í næsta hús,” sagði hann við sjálfan sig; "henni 'hefir verið farið að leiðast.’—Hann 'fór nú aftur út að vagninum, tók kistuna og bar hana inn. En hvað hún var þung! Hún hefði ekki verið svona þung, þó lík hefði verið í henni. Það var líkast því að hún væri full af blýi, eða — gulli! — Hvað var annars í þessari kynlegu kistu? Hann var að brjóta heilann um það, á meðan hann var að rogast inn með kostuna. Hann fór með hana inn í eldhúsið^ og síðan inin í borðstofuna. En í iþví kom konan hans ofan af loftinu. Hún var í hversdags- kjólnum sínum og með léreftshúfu á höfðinu. “'Komdu sæl, elskan min!" sagði hann, þegar hann sá konu aína koma ofan stigeum. “Sæll Vertu, góði minn!" sagði hún og geispaði. “Óttalega hefirðu verið lengi í burtul Og Iþetta giftingarafmælið okkar! Eg hefi beðið með matinn allan þennan tíma. Eg var orðin hrædd um að eitthvað hefði komið fyrir þig. Eg var jafnvel komin á flugstig með að finna lögregluliðið og biðja það að leita að þ ér. — En svo sofnaði eg, og vaknaði við það, að þú kallaðir. “Já, það er ekkert undarlegt, þó þú sért orðin leið að bíða,” sagði Cormigan. “En hérna kem eg með kistu, sem einhver send- ir þér.” “Kista til mín I” hrópaði frú Cormigan og las orðin sem stóðu

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.