Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 25
S YRPA 10 SYRPA. Mánaðarrit með myndum. Ritstjóri: SIGTR. JÓNASSON, Arborg, P.O., Man. Alt, er snertir lesmál í Syrpu, sendist ritstjóranum til Arborg P.O. Man., Canada V Ritstj órnar-greinar. Kæru lesendur Syrpu ! Fyrir átta árum síSan varS eg því nær blindur—sökum of mikillar áreynzlú á kraftana og sjónina — og hefSi þá ekki trú- aó, þó einhver forspár maSur hefSi sagt mér það, aS eg ætti eftir aS takast ritstjórn á hendur (í þriSja skifti á æfinni); en meS hvíld o. s. frv., fekk eg sjónina nokkurn veginn aftur innan árs, og hefi síSan getað lesiS og skrifaS hér um bil eins og áSur en mér fór verulega aS förlast sýn. Þess vegna ræSst eg nú í aS taka aS mér ritstjórn Syrpu, enda er eg síSur fær til annars en ritstarfa, meS því aS eg er nú í dag 68 ára gamall. ÞaS var mikiS veSur gert út af því í blöSunum fyrir fjórtán árum síSan, aS hinn frægi læknir, Sir "William Osler, er lézt í London á Eng. landi fyrir liSugum mánuSi síSan—þá yfir sjötugt - hefSi haldiS því fram í ræSu, sem hann hélt þegar hann þá var aS yfirgefa John Hopkins háskólann (í Bandaríkjunum) eftir 15 ára starf viS liann, aS menn intu af hendi bezta starf sitt á meSan þeir væri innan viS fertugt, og aS þaS væri mannfélaginu hagur aS menn væri svæfSir—hinum síSasta svefni— þegar þeir væri orSnir sextugir. Eftir þessari kenningu ætti eg aS vera orSinn langtum of gamáll til þess aS takast ritstjórn á hendur, en bæSi er þaS, aS orS Sir Williams voru. eftir hans eigin frásögn löngu síSar, nokkuS affærS, og svo sagSí hann þaS, er hann lét í ljós í þessa átt, í. hálfgildings spaugi, enda framkvæmdi hann sjálfur sitt þýSingarmesta starf í þarfir vísindanna hin siSustu 10 áræfi sinnar. Eg byrja því á ritstjórnar starfinu í þyí trausti, aS eg

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.