Syrpa - 01.12.1920, Síða 32

Syrpa - 01.12.1920, Síða 32
382 SYRPA “Borgfiróingar biSu þar hjá BorgfirSingum gestir ; AustfirSingar allsstaSar, og EyfirSingar hér og hvar, En vitfirringar voru þó langtum flestir.’' “Going Some” (bls. 169) er fyndin vísa. Hún er svona : “Eg lærSi sögu’ um lyginn mann, meS lipurt fótatakiS, í kringum tréð svo hart hann rann, aS hann sá á sér bakiS. ” Eitt kvæSiS nefnist “Kosninga-vísur” (bls. 87) og er þaS fult af kímni og fyndni. SíSasta erindiS hljóSar svo : “Nú skal kjósa nýja stjórn, nú skal offra brennifórn ; brenna þá sem bregSast oss á báli’, en negla suma’ á kross; svo aS þessi þjóS sé frjáls þarf aS skera marga’ á háls,— oft hefir þetta átt sér staS— meS atkvæSum skal gera þaS. Nú er í boSi mannval mest á Mountain, sem aS hefir sést upp á háa herrans tíS— hjá heiSnum bæSi’ og kristnum lýS. En lífió enginn leikur er, svo láttu engan hræra’ í þér, en kjóstu þingmann Colonel Paul, og County-ráSsmann Jónas Hall”. En þótt mest af ljóSunum í bók K.N’s sé gamankvæSi, o.s. frv., þá eru þó nokkur alvarleg kvæSi og vísur í henni, og þaS bregSur jafnvel fyrir lífsþreytu eSa þunglyndisblæ á stöku staS, t.d. í “Rispa” (á bls. 11). Fyrsta vísan í því kvæSi er sem fylgir: “Mér hefir lífið opnaS und enn meS kvölum sárum. Þornað blóS af þreyttri mund þvæ eg burt^með tárum.“

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.