Syrpa - 01.12.1920, Page 33

Syrpa - 01.12.1920, Page 33
SYRP A 383 Og ein staka hefir sem fyrirsögn : “Melankólska” (þung- lyndi) og hljóðar svo : “GleSisunna glæst er byrgS,— geislar fáir skína.— Margt í dapri dauSakyrS dreymir sálu mín.” Og stakan “LeiSindi (bls. 14) er svona ; “Langir dagar líSa seint, lífs ei mann fæ séSan, hjartaS bagar ljóst og leynt löngun burtu héSan. Ennfremur benda eftirfylgjandi stökur, “þreyta”, til hins sama : “Fækka sporin, kemur kvöld, kuldi sólarlagsins ; hefi eg boriS hálfa öld hita og þunga dagsins”. “Lífsins hrekkja laumuspil lamar friS í hjarta ; hefi' eg ekki hingaS til haft þann sið aS kvarta”. ÞaS má sjá á mörgum kvæSum og ljóSum höf. “KviSlinga” aS liann er brjóstgóSur, kennir í brjósti um alla, sem bágt eiga. Einnig bera ljóSin meS sér, aS hann er elskur aS börnum, því í bókinni er f jöldi af fallegum vísum til barna. AnnaS er einkennilegt viS IjóS K.N's, þaS, sem sé, aS hann kímir eins mikiS aS sjálfum sér og öSrum og leynir ekki brest- um sjálfs sín. Nokkrar stökur eru í ljóSasafni K.N’s, sem oss finst aS lýti þaS og hefSu betur veriS óprentaSar, t.d. vísan“þegar Jón Þor- láksson barSist” (bls.95); “HöggiS” (bls.96); “HreggviSur” (bls. 105); “Björn Halldórsson” (bls. 106); “Um Magnús Stefánsson” (bls. 127); “Brennan” (bls. 151). Aftur á móti söknum vér nokkurra ágætra ljóSa eftir höf. “KviSlinga”, t, d. langs ljóSa- bréfs frá honum, er hann var austur í Springfield, Man., til

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.