Vekjarinn - 01.06.1903, Qupperneq 7

Vekjarinn - 01.06.1903, Qupperneq 7
7 Hann hugsaði um það tímum saman. Dauðinn færðist nær og nær, en Guðs góði andi kom enn nær og hjálpaði syndþjáðri sál að finna frið í orði Drottins, svo að skipstjóri gat fulltreyst að lambið Guðs hefði einnig borið hegningar hans synda að Guð hefði í raun og sannleika lagt misgjörðir Jó- hanns á Jesúm. Fáum dögum seinna dó hann og síðustu orð hans voru: „Særður fyrir mig, særður fyrir mínar syndir!“ — Hann hafði treyst orðum Guðs og Guð sannleikans brást honum ekki. En sorglegt var það, að hann skyldi hafa dvalið svona lengi á breiða veginum og enginn fann fremur til þess en hann. Kæri lesari! Jeg þykist viss um að þú vilt feginn deyja líkt og þessi skipstjóri, og ert ekki í þeirra tölu, sem í gáleysi og guðleysi gjöra gis að þeim, sem biðja guð að hjálpa sjer, þegar þeir eru að fara hjeðan alfarnir, en því viltu draga það að komast í sátt við guð? Þótt það sje gott að geta dáið eins og barn Guðs í Jesú nafni þá er þó enn betra að lifa eiitnig í Jesú nafni hjer á jörðu. Ó, drag ekki sjálfan þig á tálar. Stundin er óviss. Hikaðu ekki. Pessi tími, þessi stund, getur haft eilífa þýð- ingu fyrir þig. Eða ef þú skyldir vera kominn i sátt við Guð, vera í tölu þeirra fáu, sem í raun og veru hafa gcflð guði hjarta sitt, því ferðu þá með það eins og mannsmojð. Finnst þjer ástæða til að setja trú

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.