Vekjarinn - 01.06.1903, Page 8

Vekjarinn - 01.06.1903, Page 8
8 þína ofan í poka og hinda fyrir, eins og þu þurfir að blygðast þín fyrir að eiga annað eins? Kristur sagði að vjer skyldum ekki setja ljós vor undir mæliker heídur láta þau lýsa öðrum mönn- um, og jeg vona að þú sjert sammála mjer um, að ekki veiti af því, ofmargir sjeu að ráfa í myrkrinu. Ó, að þú vildir biðja guð um meiri djörfung og kærleika, svo að þú gætir ekki þagað um dásemdir drottins, ef þú annars ert barn guðs. — -^ooO"-- Komí Þannig byrjar frelsarinn ætið. Hann segir: „kom!“ En það eru margir menn, sem byrja öðru- vísi. Það var einu sinni lítill drengur, sem hjet Jón. Menn sögðu við hann: „Farðu! Farðu í kirkju Jón, — farðu að lesa bænirnar þínar Jón!“, svo hljóðaði það sífelt. Pað var kaliað uppeldi. Þeir, sem sögðu þetta, fóru reyndar ekki sjálfir, en þegar hann vildi ekki „fara“, var hann kallaðui ílla innrættur strákur. Ekki batnaði það, þegar hann fór í skólann og því siður, þegar hann fór að ganga til prestsins. — Allir sögðu: „fú skalt!“ — „Farðu!“ Honum leiddist þetta „farðu!“, leiddist kristindómurinn, því

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.