Vekjarinn - 01.06.1903, Qupperneq 18

Vekjarinn - 01.06.1903, Qupperneq 18
18 » búskapnum urn að prestarnir sjeu ekkí afkasta- meiri en þeir eru? að sumir skuli halda að bezta ráðið til að bæta vor andlegu mein sje að stækka svo verkahring prestanna að þeir geti varla orðið annað en „em- bættisverkamaskínur?“ að þeir, sem eiga að hlynna að sálar volferð manna, er borgað minna og með meiri eptirtölum en öllum öðrum starfsmönnum þjóðarinnar? Er þá sálin minna virði en líkaminn? að margir skuli fúsir að styðja prestinn í flest- um oðrum málum on þeim, sem snertu aðalhlut- verk hans? að menn gjöra lítið úr því, sem prestar sogj- ast vita um andleg efni, en vilja þó sárfegnir fá „sáluhjálpar-passa“ hjá þeim fyiir sig og kunningj- ana í líkræðunum? að sumir telja þá góða presta, sem geta lesið upp þolanlega ræðu, sem ekki er óhugsandi að sje þýdd eða „lánsfje," þótt þeir sjeu ef til vill slark- arar eða misyndismenn utan kirkju? að menn „sem ekki inega vera að þvi að fara til kirkju“ allan ársins hring, skuli geta farið á flestöll uppboð í nærsveitunum ? að sumir skuli afsaka sig fyrir að þeir van- ræki kirkju sína með því „að þeir hafl betri iæðu hoima hjá sjer,“ og líta þó örsjaldan í þessar „betri ræður," og aldrei í beztu ræðurnar, ræður Krists í ritningunni? að verið er að hafa prest og kirkju, þar sem

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.