Vekjarinn - 01.06.1903, Page 21

Vekjarinn - 01.06.1903, Page 21
21 svona þá held jeg að hann geti ekki komist til Guðs. Ó, komið þjer með mjer!“ „Hvað heitir hann pabbi þinn?“ Barnið nefndi nafn föður sins. Bað kom undrun- arsvipur á prestinn. Hanu kannaðist vel við rnann- inn, því það var einhver svæsnasti jafnaðarmaðurinn í allri borginni og ákafur vantrúarmaður, sem opt hafði haldið æsingarræðu gegn kirkju og kristin- dómi. „Langar pabba þinn til þess að tala við mig? Er það satt?“ „Nei, nei, hann veit ekkert um að jeg er hjer. Mjer var sagt að þjer væruð ekki heima, svo beið jeg hjerna á götunni þangað til þjer komuð.“ „Hvers vegna vildirðu helzt. sækja mig?“ Það komu tár í augun á litlu stúlkunni. „Af því mjer þykir svo vænt um yður og af þvi þjer eruð sá eini, sem getið hjálpað lionum pabba." Það var ekkert hik og enginn efi í þessum orð- um. Þetta var undarlegt barn. „En hvar hefur þú kynnst mjer?“ spurði presturinn. „í kirkjunni; jeg heyri til yðar á hverjum sunnu- degi, þó pabbi sneypi mig fyrir það, þá fer jeg samt.“ „Því heldur þú að jeg geti hjálpað honum pabba þínum?“ Litla stúlkan leit allt í kringum sig eins og hún væri hrædd um að einhver stæði á hleri, og svosagðihún: „Jeg held að pabbi sje hræddur við yður,“

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.