Vekjarinn - 01.06.1903, Page 25
25
vikur og talaði t.ímurn saman við sjúklinginn. Yeik-
indin urðu langvinn, enda þurfti margt að lagast i
höfði og hjarta veslings mannnsins. Og það lagað-
ist allt, smámsaman, og loks var bros á vörum
hans, þegar þessi nýi vinui’ hans kom að finna hann.
En því meir, sem sálin hresstist þvi veikai'i varð
líkaminn, og presturinn tók eptir einhverjum kvíða,
sem hann skyldi ekki í af hverju kom.
Einu sinni þegar hann kom, var litla stúlkan
ekki heima, aldrei þessu vant, og þá sagði faðir
hennar. „Mig langar til að tala við yður um nokkuð,
sem jeg hef ekki minnst á áður. Hvað ætli verði af
litlu stúlkunni minni, þegar jeg dey? Jeg er langt
að kominn, á onga ættingja eða vini, og á varla
fyrir útföiinni; hun verður að fara á sveitina, og
það er óttalegt fyrir mig að hugsa um það!
Það verður enginn, sem annast um hana, þegar
syndin og freistingarnar fara að mæta henni.
Þessi spurning kom prestinum ekki á óvart,
hann hafði sjálfur opt hugsað um það, hvað verða
myndi af litiu stúlkunni, þegar faðir hennar dæi.
Hún var þroskuð eptir aldri, geðrík og einkennileg,
og það var auðsjeð að henni mundi vera mjög óhollt,
að komast til ókunnugra, sem ekki skildu hana. —
Presturinn hafði þegar ráðið hvað gjöra skyidi.
„Treystið þjer mjer?“ spurði hann.
„Pjer eruð oini maðurinn, sem jeg treysti."
„Viijið þjer þá t.rúa mjer fyrir uppeldi barnsins
yðar? Jeg skal ala haua eins vel upp og jeg get,