Vekjarinn - 01.06.1903, Síða 28

Vekjarinn - 01.06.1903, Síða 28
28 Einhverju sinni herti hann upp hugann og sagði „ömmu“ sinni frá þessu, on hún svaraði þur- lega: „Já, já, jeg hef aldrei haft tima til að grúska í ritningunni og jeg sje ekki, hvað svona fátækling- ur eins og þú átt að gjöra með hana.“ — Svona voru nú undirtektirnar hlýlegar, en Tómás iangaði engu að síður til að lesa Guðs orð. Skömmu seinna kom eini kunningi hans, hann Jakob „stutt.i", þjótandi inntilhans ogsagði: „Húrra! jeg er búinn að fá atvinnu og fer burtu á morgun, jeg ætla að kveðja þig núna, en hjerna er dálítið, sem þti mátt eiga, en þú verður að kaupa eitthvað fyrir það, sem þjer þykir vænt um og þú getur átt til minningar um mig.“ Um leið lagði hann einn skilling (90 aura) í lófa hans. „Þú ert vænn Jakob. Mig langar einmitt svo mikið til að eignast bibiíu", sagði Tómás. „Biblíu! Nú er jeg alveg ráðalaus. Jeg veit ekki til að nokkur fátækur drengur sje að draga saman aura til að eignast bibliu." „Þú mátt ekki verða gramur við mig; en mjer leiðist svo opt einveran, og ekki minnkar hún nú, þegar þú ferð, og því viidi jeg feginn geta lesið í Guðs orði. Farðu nú, góði og kauptu fyrir mig biblíu áður en þeir loka búðunum, það væri ekki til neins fyrir mig að biðja „ömmu“ um að gjöra það, hún keypti sjer brennivín í staðinn. “ „ Jú, en segðu mjer hvað ætlarðu að gjöra með þiblíu, drengur? Það eru ekki nenuv Jærðji- meiip.

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.