Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 31

Vekjarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 31
31 „Mjer getui' naumast liðið betur. Jeg er alveg hættur að hugsa um bakverkinn, en er allt af að hugsa uin, hvað jeg verð glaður, þegar jeg fæ að sjá Jesúm sjálfan og segja honum frá ab jeg hafi reynt að þjóna honum einum frá þeirri stundu, sem jeg fann frið við krossinn hans. — Enn hvað þjer, herra ininn, hljótið að hafa mörg tækifæri til að vinna fyrir Jesúm.“ „Já, nóg eru tækifærin, drengur minn, en jeg hef vanrækt þan til þessa. Nú ætla jeg að byija nýtt líf með Guðs hjáip. Jeg á heima skammt frá borginni og sonur minn einn liggur fyrir dauðanum. Hann sagði við mig í gærmorgun, þegar jeg varð að fara tii borgarinnar: „Ó, pabbi, mjerþykir sárast að jeg skuli ekki hafa gjört neitt fyrír Jesúm og þurfa að standa með tvær hendur tómar." Jeg gat ekki gleymt þessum orðum, og þegar jeg gekk hjer fram hjá í gærkveldi, datt einn af miðum þín- um fyrir fætur mjer. Þab stóð á honum: „Mjer ber að vinna verk þess, sem sendi mig meðan dagur er. Nóttin kemur, þá enginn getur unnið." Mjer fannst. eins og þetta væri beinlínis skipun frá Drottni, og jeg varð óttasleginn. Jeghef talið mig trúaðan mann núna í 20 ár, en þegar jeg fór að spyrjast fyrir og frjetti, hvernig stóð á þessum miðum, mátti jeg biygðast mín fyrir livað lítið jeg hafði gjört og ásetti mjor að starfa upp frá þessu af alelli fyrir Drottinn okkar beggja.“ Gleðitár runnu niður kinnar kryppiingsins og

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.