Nýjar kvöldvökur


Nýjar kvöldvökur - 01.03.1913, Qupperneq 24

Nýjar kvöldvökur - 01.03.1913, Qupperneq 24
72 NYJAR KV0LDV0KUR. Upphaf og botnar að vísuhelmingunum í Kvöldvökunum Nr. 12 1912: Þegar heimsins o. s. frv. Vera Iokuð inni ein hjá ungum sveini eg vildi. I. Egill fólum fimm og sex frækinn stóð á sporði. Eftir því sem aldan vex árar fjölga á borði. Hafs að vanga hallast sól hamradranga undir; vors í fangi á fríðum kjól foldar anga grundir. Annars vil eg hafa þessa vísu svona: Vors í fangi á fríðum kjól fagrar anga grundir; lón og dranga ljóshærð sól leggur vanga undir. Sigurjón Friðjónsson. Hafs að vanga o. s. frv. þá byrjar ganga og gatnaról og glaðar fangast stundir. V. Eins og þegar þrætupex þróast orð af orði, Eftir því sem aldan vex o. s. frv. Hafs að vanga o. s. frv. Veg sinn ganga hnattahjól heims um langar stundir. G. Kr. VI. Hafs að vanga o. s. frv. Blómin fanga blund á hól birki- anga lundir. II. Förum heldur sjö en sex samkvæmt stjórnarorði. Eftir því sem aldan vex, o. s. frv. Þegar heimsins o. s. frv. Þá mun tendrast trúin hrein og traust á drottins mildi. Aðalbjörg Jónsdóttir. Þegar heimsins þjaka mein þekkist lífsins gyldi. Að veginn skreyti unun ein enginn treysta skyldi. Hafs að vanga o. s. frv. Hlés í fangi frið og skjól finnur langar stundir. B. E. III. Framan í eina og aðra sex Ægir horfa þorði, Eftir því sem aldan vex o. s. frv. Þegar heimsins o. s. frv. Reynsla er fræði- gagnsöm grein, gæta vel þess skyldi. Hafs að vanga o. s. frv. Bárur ganga á gyltum kjól glaðar langar stundir. S. H. IV. Lífsins haf þó segi sex sé til gáfna forði: Eftir því sem aldan vex o. s. frv. VII. Frá því vetra var eg sex veðrið beint í hor’ði. Eftir því sem aldan vex o. s. frv. Þegar lífsins o. s. frv. Barna hugsun blíð og hrein breytist fyr en skyldi. Hafs að vanga o. s. frv. Oft hún gang og geisla fól grímu langar stundir. VIII. Unnustur eg átti sex, engin lengra þorði; eftir því sem aldan vex árar fœkka á borði. Þegar lífsins o. s. frv. Aldan knörinn yfir gein og ástvinina skildi. Hafs að vanga o. s. frv. Nótt í fangi foldarból felur langar stundir. Framh.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.