Nýjar kvöldvökur - 01.04.1930, Blaðsíða 29

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1930, Blaðsíða 29
SÍMON DAL 75 þér eruð þrár...« bju-jaði hann og svipur hans harðnaði. »Þrár —« hló eg — »já, eins og forlögin, eins og spádómur, galdranorn, trúboði, djöfullinn sjálfur eða þér, mr. Darrell.« Eg lét fallast niður á stól, en hann gekk til dyx-anna. »En það verður yður til einskis góðs,« sagði hann um leið og hann gekk frarn hjá mér. »Það er ekki trxxr þjómx, sem stöðugt lít- ur til launanna fyrir þjónustu sína,« sagði eg brosandi. »Eg vildi óska, að þér gætuð tekið aðvörun.« »Eg tek aðvörun yðar með þökkum, en þér fáið mig ekki til að sixúa aftur úr þessu. Darrell, við skiljumst sem vinir?« »Já — já, við er- um viixir,« svai'aði hann dálítið hikandi. »Að undanteknu, ef vinátta yðar skyldi koma í bága við skyldur yðar við konung- inn?« »Ef það sýnir sig, að slíkur fyrir- vari sé nauðsynlegur, þá — já!« svaraði hann mjög alvarlega. »Og undantekið,« sagði eg, »frelsi og i’éttindi ríkisins og ör- yggi hinnar endurbættpu trúar — ef sá fyx'irvari skyldi sýna sig að vera nauð- synlegur, mr. Darrell« og eg hló, því eg sá, að hrukkurnar á rnilli brúna hans urðu dýpri. Hann svaraði engu. Líklega hefir hann ekki ti'eyst sér til að hafa vald Áoi’ðum sínum, eins og hann vildi. Hann hristi einungis höfuðið og veifaði til mín hendinni urn leið og hann fór út. — Þannig skildum við, og eg fann á mér, að afstaða okkar gagnvart hver öðrum var breytt frá þessari stundu — ti’austið var bilað. Eg sat dálitla stund og sökti mér niður 1 di’auma, þar sem Sírnon Dal lék ekkei’t smáx’æðis hlutverk: Konungar og hertog- ar konxu og lutu honum og öi’lög kirkj- unnar voru undir lxonunx komin! Eg hi’ökk upp af þessum hugarórum við að Jónas Wall kom inn. Eg bjóst við, að hann mundi hafa flýtt sér í rúmið af ótta Vlð reiði mína vegna Phineas. Hann var h'ka ofboð aumlegur, þegar hanix læddist yfir gólfið í áttina til mín. En hugx-ekki hans óx við það, að eg gaf honum engar ákúrux’, en spurði blátt áfram og vin- gjarnlega, hvers vegna hann hefði ekki farið að sofa — eða hvað hann vildi mér. Hann sagðist þá fyrst og fremst ætla að biðja mig að vernda sig fyrir Dárrell, svo að hann léti ekki reiði sína bytna á sér. — Hvað Phineas Tate áhi’ærði, þá kvaðst hann eiga úr vöndu að x’áða, því að Phineas hefði frelsað sál sína, og hann gæti því ekki neitað honum unx íxeitt, þó sag’ðist haixn skyldi sjá svo um, að trú- boðinix kæixii ekki aftur í herbergi mín, ef eg skipaði sér það. »Láttu hann koma, ef þú vilt og hann hefir ánægju af því,« sagði eg kæruleys- islega. »Amxars verðum við nú ekki leixgi hér úr þessu, Jónas, við förum bi’áðlega í ferðalag.« »í fei’ðalag, sir?« «Já, eg fylgi Momxiouth hei’toga -— og þú fylgir mér — til Dover, þangað senx koixungur- inn fer.« Nú i’æddu allir um Dovei’, exx samt tók eg eftir því með undruix, að augu Jónasar ljónxuðu við þessa fregn. »Til Dover, sir?« mælti hann. »Já, Jóixas, hvorki nxeii’a né minna, og þú skalt fá að sjá alla dýrðina, sem þar verður á fei’ðunx.« En nú höfðu orð mín engin á- hrif. Hann var orðinn jafn deyfðai’legur og hann átti vanda til. »Jæja, var það svo nokkuð meira, sem þú vildir mér?« spurði eg, því eg vildi ekki láta hann vei’ða varan við, að eg hefði tekið eftir svipbrigðum hans. »Já,« svaraði hann, — »hér konx einhver hefðai’fi’ú í dag og spui’ði eftir yðui’. Hún ók í fjarska fínunx vagni með flænxskum hestum fyrir. Þeg- ar lxún heyrði, að þér væruð ekki heima, bað hún mig fyi’ir skilaboð til yðar. Eg bað hana að ski’ifa það. En hún bara hló og sagði að sér veittist léttara að tala en að skrifa; og hún bað mig að segja, að hún óskaði að sjá yður. Hún sagði, að þér 10*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.