Nýjar kvöldvökur - 15.05.1928, Page 3

Nýjar kvöldvökur - 15.05.1928, Page 3
NYJAR KVOLDVOKDR ÚTGEFANDI: ÚORSTEINN M. JÓNSSON, AKUREYRI. XXI. árg. Akureyri, 15. maí 1928. 3. hefti. SÍRA JÓNAS JÓNASSON. Síra Jónas Jónasson vsr fæddur á Úlfá — fremsta bæ í Eyja- firði — 7. ágúst 1856. — Foreldrar hans voru: Jónas Jónsson og Guð- ríður Jónasdótlir, bæði komin af bændaættum í Eyjafirði. Jónas eldri var ólærður maður.en varmjög bókhneigður og lærði af sjálfum sjer bæði dönsku og þýsku, las mik- ið almenna lækn- isfræði, stundaði mikið lækningar, með Ieyfi lands- stjórnarinnar, og var alment kallað- ur Jónas læknir; hann dó haustið 1895. Ekkja hans, Guðríður, dó haustið 1913; var vel metin kona. — Annan son áttu þau, er Jón hjef; hann bjó í Bakka- koti í Skagafjarð- ardölum og er dáínn fyrir hjer um bil 25 árum. Stutlu eftir 1870 fluttist Jónas læknir vest- ur til Skagafjarðar mjög heilsulasinn, 19. júní vorið 1880 og bjó lengst af á Tungu- hálsi, og er þar vestra tíðast kend- ur við þann bæ; búnaðist þar all* vel og stundaði mikið lækningar. — Jónas yngi lærði þá undir skóla hjá síra Hjörleifi Ein- arssyni, er þá var prestur í Goðdöl- um, og tók inn- tökupróf til ann- ars bekkjar lærða skólansvoriðl875. Hann lagði þegar í skólamikla stund á þýska tungu og las mikið þýskar bókmentir, bæði heimspeki og skáldskap; annars mátti heita svo, að hann væri jafnvíg- ur á allar náms- greinar. í skóla byrjaði hann að yrkja bæði í bundnu máli og óbundnu. Síðasta skólaáiið var hann en tók þó stúdentspróf með hárri fyrstu einkunn.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.