Nýjar kvöldvökur - 15.05.1928, Side 39

Nýjar kvöldvökur - 15.05.1928, Side 39
NÆSTU DAGA er von á miklum birgðum af karlm.sumarfötum, sumarkjólum, kvenna og barna, prjónatreyjum o.m.fl. Alt nýjasta tíska — með lægsta verði. BRAUNS VERSLUN. Páll Sigurgeirsson. Stærsta skóverslun norðanlands er í Hafnarstræti 97, Akureyri. Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsum tegundum og stærðum. Verð og gæði þola allan samanburð. Pess vegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín. Pantanir af- greiddar um land alt gegn póstkröfu, ef óskað er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Athugið: Á skóvinnustofu minni er altaf gtrt við gamlan skófatnað, bæði fljótt og vel. M. H. LYNGDAL. T a k i ð e f t i r! Þar sem jeg verð eigi heima um þriggja mánaða tíma í sumar, þá aðvarast fólk hjer með, að taka alt það skótau, sem það hefir komið í aðgerð á verk- stæði mitt, fyrir maílok næstkomandi. Sömuleiðis áminnist fólk um það, að greiða skuldir sínar við mig fyrir sama tíma. Akureyri 14. maí 1928. G. S. Hafdal. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.