Nýjar kvöldvökur - 01.07.1952, Qupperneq 13
N. Kv.
Oðru vísi en aðrar, og þó...
Einar Guttormsson þýddi
Eins og vant var, kom Gréta of seint til
morgunverðar. Foreldrar hennar voru fyrir
nokkru farnir að borða, þegar hún skauzt
inn úr dyrunum. Hún bauð góðan dag í
flýti og settist í sæti sitt. Faðir hennar sendi
henni reiðilegt augnatillit og muldraði eitt-
livað um álit sitt á þeim mönnum, sem gætu
ekki lært að korna stundvíslega til máltíða,
en nróðir hennar beindi augunum að flags-
andi liári hennar og andvarpaði. Gréta vissi
livað fólst í því andvarpi, senr sé það, að
nróður hennar mundi þykja hún lrræðileg
útlits. En móðirin stillti sig og sagði ekki
neitt, þótt Gréta kænri beina leið til nrorg-
unverðarins lir skíðaför í skíðabúningi nreð
úfið hár.
Gréta fékk sér vel af smjöri við brauðinu,
því að hún þurfti ekki að lrafa neinar
áhyggjur út af útliti sínu. En foreldrar
hennar héldu áfranr umræðuefiri sínu, senr
þau hcifðu fellt niður, er hún konr.
Móðir hennar sagði:
— Og hann er einnritt frábærlega lagleg-
ur, ungur maður. Editlr Lundberg hefur
vitanlega flýtt sér að ná tangarhaldi á hon-
unr, vegna Mary. A laugardaginn kenrur
verður Mary tuttugu ára, og þá á að verða
mikill afmælisfagnaður. Sjálfsagt verður
Iroðið þangað hópi af álitlegunr danslrerr-
unr. En ef hann þekkti Mary, mundi lrann
gæta sín, annars er hún mjög hrífandi og
elskulegur kvenmaður. — Er hér var konrið
varpaði frú Bergnrann öndinni lítið eitt og
stakk brauðbita upp í sig.
hað nrátti næstum því segja, að nróðir
Grétu væri lrenni ónotaleg vegna afskipta-
leysis hennar af ungum mönnunr og af unr-
ræðusamlrengi foreldranna gat hún getið sér
til, hvað valdið hafði andvarpi móður sinn-
ar. Mary hafði eitt sinn talað unr ungan
verkfræðing, senr ætti að koma til bæjarins
og taka við starfinu af kandidat Werild; það
var sennilega lrann, sem nróðir lrennar átti
\ ið. Frú Bergmann átti að vísu dóttur, senr
var tuttugu og tveggja ára, en af henni gat
lrún ekki vænzt neinnar gleði í þeirri sam-
keppni að vinna hylli nýja kandidatsins,
þar senr annars vegar var Mary, bæjarins
kvenlega fegurð. Það hlaut að vera fádæma
þungbært fyrir jafn aðlaðandi konu, senr
móðir hennar var, að hafa eignast jafn-
ómögulega dóttur, hugsaði Gréta lítið eitt
vorkennandi; dóttur, sem var 174 cm. há,
breið yfir herðar og mjó um nrjaðnrir, eða
nákvæírrlega eins og karlmaður. Þessi dóttir
var að vísu fremst í alls konar íþróttum; en
það var Grétu fullkunnugt, að þess háttar
var það ekki, sem móðirin vænti af dóttur
sinni. Skeytingarleysi hennar unr klæðaburð
og kvenlega fegurð var móður hennar
hreinasta kvalræði. Frú Bergmann dró enga
dul á, að hana dreynrdi um mikið kirkju-
brullaup í sambandi við einkadótturina;
brullaup, senr allir í bænum skyldu lengi
nrinnast. Þar átti að’ vera brúður í glitrandi
kjól, með dragsíða slæðu og myrtussveig, og
svo glæsilegur brúðgumi, að allar mæður
bæjarins öfunduðu lrana af tengdasyninum.
En Gréta var nú orðin sannfærð um það,
að nróðir lrennar var farin að láta undan
síga á þessu s\ iði. Ungu mennirnir í Stenby
klöppuðu Grétu lof í lófa, þegar hún kom
þjótandi niður skíðabrekkurnar eins og lrver
annar slingur skíðanraður, og einnig þegar
hún sveiflaði tennisspaðanunr í kappleikj-
ununr; en þeir mundu vissulega ekki láta
sig dreynra um né koma til hugar að reika
nreð Irenni í tunglsljósi og lrvísla ástarorð-
12*