Nýjar kvöldvökur - 01.07.1952, Blaðsíða 14
92
ÖÐRUVÍSI EN AÐRAR, OG ÞÓ. . . .
N. Kv.
um í eyra henni. Ungu mennirnir voru ein-
ungis félagar Grétu, sem virtu hana veg-na
íþróttadugnaðar hennar, en að heíja bónorð
til hennar, var utan við þeirra hugsanasvið.
Og þessi raunalega staðreynd var nú farin
að renna upp fyrir frú Bergmann, þess
vegna lét lnin sér nægja að hafa orð ;í því
við Grétu annað slagið, að hún ætti að liafa
meiri áhuga fyrir útliti sínu og búningi.
Jafnvel þótt það væri engir ungir menn, sem
hefðu í hyggju að biðla til hennar, var þó
allur varinn góður, ef svo skyldi til takast,
að hún, mót allri von, játaðist einhverjum;
þá varð ekki minna af henni krafizt, en að
hún tæki tillit til útlits síns og klæðabún-
ings. En þannig mundi það áreiðanlega
verða, hugsaði frú Bergmann, að Gréta léti
gefa sig saman í ráðhúsinu, í skíðafötunum.
Gréta hafði látið í ljós þá ósk sína, að
hana langaði til að læra einhverja iðngrein,
þegar hún yrði laus rir skólanum, en móðir
hennar, sem þá var ekki orðin alveg vonlaus
um að sjá hana vel gifta, hafði talið það úr.
Það, sem Gréta átti að læra, var að búa til
mat, sauma föt og gæta ungbarna. Þótt
Grétu væri þetta að vísu þvert unr geð, tók
hún þó þátt í hússtjórnar- og saumanám-
skeiðum, án Jress að hafa nokkurn áhuga fyr-
ir því. Það voru nú liðin tvö ár síðan hún
lauk stúdentsprófi, og þar sem ekki hafði
enn bólað á neinum biðli, og Gréta hélt
ennþá áfranr að ánrálga, að hún vildi læra
einhverja iðngrein, sanrþykkti móðir lrenn-
ar það að lokum. Með haustinu ætlaði
Gréta sér að verða híbýlafræðingur, og Jress
vegna varð hún að sækja þann skóla, þar sem
híbýlaprýði var kennd. En Gréta var alltaf
nreð lrugann við íþróttirnar. Að hálfum
nránuði liðnum ætlaði hún að taka þátt í
stærsta skíðahlaupi ársins, og þar senr hún
var bæði viss um að verða öðrunr frenrri, og
eins til þess að valda félagsdeild sinni engra
vonbrigða, æfði hún sig á hverjum nrorgni.
Þessi var orsökin, að Gréta kom oft svo seint
til morgunverðar. En hvað hafði Jrað að
segja móts við þau líkindi að vinna glæsileg-
an sigur í þessu mikla skíðahlaupi, ef
hún æfði sig duglega, hugsaði Gréta ókvíð-
in. Þau mundu vissulega verða hreykin af
henni, ef hún ynni. En annað nrál var það,
Jrótt móðir hennar vildi lralda því franr, að
hún hefði í þess stað átt að ná tangarhaldi á
ókvænta kandidatinum, sem allar mæður í
bænum voru á hnotskóg eftir til að ná í fyr-
ir tendason. En á því sviði gat lrún ekki teflt
ireinu franr, lrugsaði Gréta nreð fyrirlitn-
ingu. Allt þess konar lét hún Mary og stöll-
unr hennar eftir nreð ánægju.
Síðla dags nokkurs, Jregar Gréta var á leið-
inni í iðnskólann, hitti hún Mary og móður
hennar. Þær gengu lrinum megin götunnar.
Gréta ætlaði aðeins að kasta á þær kveðju
og ganga svo franr hjá þeim, en þá benti frú
Lúndberg lrenni að koma, svo að Gréta varð
nauðug viljug að fara yfir um til þeina.
Mary var í splunkurnýrri fellingakápu, en
Grétu, sem frú Lundberg mældi með aug-
unum frá hvirfli til ilja, varð það fullljóst,
að sportsbúningur hennar var bæði farinn
að láta ásjá og krypplaður. Hún hafði aldrei
lagt Jrað í vana sinn að hugsa um jress háttar,
en hún skildi Jrað hins vegar mæta vel, að
ekkert það, sem var athyglisvert í klæðabún-
aði fór fram hjá augunr frú Lundberg. Og í
hlífðarlausu, glampandi sólskininu urðu
ágallarnir sérstaklega áberandi.
— Jæja, Gréta, þú kenrur vitanlega á af-
mælisdaginn hennar Mary? Okkur Jrætti svo
afarvænt um, að allir kunningjar hennar
kæmu.
Já, það skil ég nrjög vel, hugsaði Gréta
dálítið kímin. Mary átti vitanlega að ganga
sigri hrósandi af hólmi nreð sinn síðasta
vinning, verkfræðikandidatinn, senr svo
nrikið var unr talað.
Helzt af öllu vildi lnin hafa sagt nei, en
Jrar sem frú Lundberg og móðir hennar
voru kunnugar, gerði hún Jrað vegna nróðiir
sinnar að svara kurteislega:
— Þökk fyrir, vissulega kem ég, svo fram-