Nýjar kvöldvökur - 01.07.1952, Page 29

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1952, Page 29
N. Kv. SVEINN SKYTTA 107 fi'á höllinni. Veiðisveinninn teymdi þrjá hunda samtengda á undan þeim. Þeir voru að í’ara á veiðar út á Refahólmsmýrar. Tím- inn leið, sól tók að síga að skógarbaki. En Sveinn veitti því ekki eftirtekt. Hann starði í sífellu upp í einn glugga hallarinnar, og hverri myndinni af annani brá fyrir í huga haris. Allt í einu opnaði Júlía gluggann og horfði út. Það var þó tæplega hugsunin um Svein, sem vakti þetta ástleitna bros á vör- um lxinnar ungu hirðmeyjar, sem nú horfði leiftrandi augum á eftir Kai Lykke og léns- manninum. Skömmu síðar fór Júlía úr glugganum og gekk ofan í garðinn. Sveinn hljóp úr felum sínum og fór á eft- ir henni. Er hann kom ofan í garðinn, sat hún í lystihúsi á hallarbrekkunni, því að þaðan var vítt útsýni yfir Mýrarengjar. Júlía sat á bekk og hafði hallað sér aftur á bak. Hún leit upp, er hún heyrði fótatak nálgast, en sat samt kyrr án þess að hreyfa sig nokk- txð. Hún skildi þegar, hvernig Sveini rnyndi vera innanbrjósts, og var þegar á verði og bjóst til varnar. Sveini tókst smám saman að stilla sig, er hann nálgaðist, og liafði hann nú nokkurn veginn vald á tilfinningum sínum. Þau horfðust í augu. Hann virti hana gaumgæfi- lega fyrir sér, en varð hvorki var reiði né ástar í augum hennar og rólegu fasi. Hún leit á hann ókunnum atxgum og kærulaus- um. Hefði Ixonum veitzt tími til umhugsun- ar, rnyndi lionum þegar liafa verið allt ljóst. „Eg er kominn til að giænnslast eftir ástæðunni til þess, sem hér hefur gei'zt,“ mælti hann, „því að ég vil heldur trevsta oi'ðum yðar en ótta mínum og eigin aug- um.“ „Og livað segir þá ótti yðar, Sveinn Gjönge?“ „Að ég liafi enn ekki afrekað nóg, hvorki fyirum, er ég sökum frænda yðar liélt lieit mitt við Önxru Maríu, til þess að bjarga yð- txr, eða nú, er ég kem til að leggja náð og liylli konungs míns og almenna aðdáun og viðurkenningu fyrir fætur yðar, svo að ég gæti talizt verður ástar yðar. Ég hef víst ekki afrekað nægilega mikið ennþá, því að miklu verður að voga til að vinna mikið.“ Sveinn var skjálfraddaður, er hann sagði þetta, og augnaráð lians var bænjxmngnaia og tjáningaríkara en nokkru sinni áður. En Jiað beit ekki á Júlíu, og hún svaiaði: „Vissulega! Þér hafði gert alltof mikið, og ])ar sem ég hef lengi haft það á tilfinning- unni, að ég yrði yður alltaf meira og meira skxddbundin, og myndi aldrei verða fært að endurgjalda allar þær fórnir, sem þér héld- uð áfram að færa mér, þá ásetti ég mér að taka ekki við fleirum.“ „Og hveis vegna einmitt núna?“ mælti Sveinn sorgbitinn og hljóðlátlega, „er ég tók að nálgast mark það, sem ég hafði svo lengi keppt að, nú Jxegar mér hefur hlotnast sá lieiður, sem jrér fyrrum mátuð svo mik- ils?“ „Leyfið mér að ljúka máli mínu, Sveinn!“ svaraði hún. „Hvers vegna einmitt núna, spyrjið þér. Sökum þess að hér hefur ekki tekizt fyrr en nú að gera upp á milli skyldu minnar og tilhneigingai', og sökum þess að ég virti yður of mikið til þess að hræsna fyrir yðui' ást Jiá, sem ég á ekki framar til.“ „Segið ekki Jxetta, annað hvort elskar maður alla ævi eða þá aldrei, það finn ég bezt hjá sjálfum mér.“ „Ég vildi óska, að ég liefði aldrei elskað yður,“ svaraði Júlía. „Æ, nei, Júlía Parsberg! “ mælti Sveinn. „Svona megið þér ekki tala. Jafnvel þótt allt hið liðna liafi ef til vill aðeins verið blekk- ing, Jiá skulum við að minnsta kosti vera sannorð núna, er þér viljið að við skulum skiljast. Þér elskið mig ekki framar sökum Jress, að þér elskið annan.“ „Hvað dirfist þér að segja!“ „Þér elskið annan!“ endurtók liann skjálf- raddaður og með leiftrandi augum. „Og jrví 14*

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.