Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Qupperneq 25

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Qupperneq 25
Myndin að ofan er frá brezkum sjómannaskóla. Meðal fjölmargra verklegra viðfangsefna er róður talinn eitt af hinum nauð- synlegustu skilyrðum til að skapa örugga og nýta sjómenn. Sá dagur getur komið, að líf þeirra verði undir þeirri kunnáttu komið. framkvæmda að því er skipin snertir, en eittihvað fáum vér alltaf af vélum. Oss er hins vegar í fersku minni, að vér höfum orðið fyrir mjög til- finnanlegu skipatjóni. Er þá ekki sjálfsagt að vera samtaka og ákveðinn og reyna eftir föngum að bæta úr því? Það, sem virðist liggja beinast fyrir til þess að fá rétt okkar sannaðan ótvírætt, er að láta nú þegar hefjast handa um þá rannsókn eða skýrshi- gerð, sem þegar hefur verið minnzt á. F.F.S.Í. hafði í fyrra sent alþingi og ríkisstjórn áskoranir í þessu efni. Síðar hafa enn borið slys og skips- tapa að höndum, ástæðan er enn auðsærri nú. Núverandi ríkisstjórn hefur tjáð sig fylgjandi því að þessi rannsókn fari fram. Hugsanlegt er að rannsókn sú, sem hér um ræðir, sé hafin nú, en þó hefur þess hvergi verið getið. En það orkar ekki tvímælis, að þetta er eitt af því fyrsta, sem þarf að gera til þess að sanna skýlausan rétt okkar til þess að fá byggð mörg ný óg fuUkomin skip. Hér hefur aðeins í stuttu máli verið drepið á þá hliðina í þessu máli, sem snertir siglingar og fiskveiðar, en hitt er látið órætt, hvílíka þýðingu landið hefur haft á gang styrjaldarinnar í heild, en það er önnur og ekki ómerk saga. — Svertingi nokkur í Bandaríkjunum kom í bæinn, þegar verið var að kjósa. Hann mætti kunningja sínum á götunni, sem spurði hann hvort hann væri búinn að kjósa. „Já, ég er búinn að því,“ sagði svertinginn. „Með hverjum kaustu?“ „Það er nú saga að segja frá því, kunningi. Ég hitti Repubiikana á götu, sem gaf mér 11 dollara, ef ég kysi hann. Seinna mætti ég Demo- krata, sem gaf mér 7 dollara fyrir að kjósa með sér. Svo ég kaus með Demokrötum.“ „En Republikaninn gaf þér þó meiri peninga.“ „Þess vegna er það, sem ég kaus Demokratann, mér fannst hann ekki jafn vitlaus.11 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.