Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 43

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 43
Sigurjón um skyldu löggjafarvaldsins til að grípa í taum- ana. Þá var lýst orsökinni að þessum miklu skipasköðum, of fámenn skipshöfn, mishleðsla og ofhleðsla, skip illa útbúin, vélvana og ekkert til- lit tekið till sjóhæfni, er þau voru smíðuð. Plimsoll vakti eftirtekt á því, að þetta væri öðruvísi með farþegaskipin, þar væri meira eftir- lit með öllu, og þess bæri að krefjast að sama gilti flutningaskipin. Hann sýndi fram á, að á 11 óra tímabOi er hann reiknaði með, hefðu farizt til jafnaðar um 800 sjómenn árlega. Bókin vakti ahnenna athygli, en þingmenn voru henni andvígir. í reiði sinni stökk Plimsoll upp úr sæti sínu og hét á Disraeli að fórna ekki á þennan hátt þúsundum mannslífa. Og hann hélt ófram þrumandi röddu: „Ar eftir ór sendum við hundruð dáðrakkra drengja í opinn dauðann. Konur verða ekkjur og börn þeirra föðurlaus til þess að no’kkrir sam- vizkulausir braskarar, er hvorki óttast guð né menn, geti hrúgað sarnan peningum . ..“ Það var þá, sem Plimsoll tókst að vekja þingið. Hann var óspart hylltur fyrir þessi ummæli. Þegar hann að lokum komst aftur að, hélt hann áfram, skjálfandi af hrifningu: „Það eru skipaeigendur hér í landinu, sem aldrei kaupa sér nýtt skip, hvað þá heldur að þeir láti byggja ný skip, menn, sem réttast væri að kalla skipaslaktara. Ég er ákveðinn að afhjúpa þessa þorpara, sem senda sjómenn okkar út í opinn dauðann.“ Fjölmennir fundir voru haldnir víðs vegar um landið, þar sem krafizt var nýrra siglingalaga og það var ekki einungis verkafólkið, sem hyllti Plimsoll fyrir frammistöðuna á þingi, heldur jafn- vel aðalsmennirnir. Svo fór, að landsstjórnin sá sér ekki fært að þverskallast og að lokum voru nýju siglingalögin samþykkt. Plimsoll hafði sigr- að, en það einkennilega var að Disraeli forsætis- ráðherra reyndi á síðustu stundu að tileinka sér heiðurinn, því hann sagði að stjórnin hefði ekkert getað gert fyrr en sterkt ahnenningsálit hefði verið á bak við hana. Eitt af hinum góðu ákvæðum í hinum nýju siglingalögum var það, að hleðslumerki skyldi vera á hverju skipi, og skýldi hafa góðar gætur á að ekki yrði hlaðið upp fyrir það. Vegna til- rauna Disraeli að tileinka sér heiðurinn af end- urbótunum stakk eitt gamanblað upp á því að hleðslumerkið skyldi kallað Disraelis-merkið, en svo fór að það var kallað Plimsoll-merkið og heitir það enn í dag, en kaidhæðni örlaganna réði því að lél'eg sjóskip og sökkhlaðin eru einnig kölluð Blknsollarar. Öðruvísi er það með Sigurjón Á. Ólafsson, ís- lenzka þingmanninn, því ef eitthvert skip er sér- staklega vel útbúið, ef það hefur raidoútbúnað og allt, sem mó verða því til öryggis eða prýði, og ef skipverjar fá dýnupeninga og geta haft hreint í rúmunum hjá sér, þá er sagt að sigur- jónskan hafi þar yfirhöndina. Annars er margt Mkt með baráttu þessara tveggja þingmanna, sinn af hvoru þjóðerni. Báðir berjasít þeir í æsku áfram við lítil efni. Þeir hafa glöggt auga fyrir öngþveitinu í siglingamálunum og einsetja sér að koma þar umbótum við og báðum verður vel ágengt, því þeim tekst að hrífa almenning með sér, og báðir hljóta þeir nafngift að launum. Sig- urjón hreppir þó hið betra hlutskipti, að fá góðu skipin tengd við sitt nafn. Hann átti heldur ekki við jafn illvíga andstæðinga að etja sem fyrir- rennari hans í baráttunni fyrir bættu öryggi. Á þeim árum naut hinn óbreytti sjómaður lítið méira álits en fénaður, en íslenzku sjómennirnir eru nú álitnir stoð og stytta sinnar þjóðar, enda hafa þeir og níka ábyrgðartilfinningu fyrir því hlutverki sínu. Þeir kunna og að meta þá, sem fóraað hafa tómstundum sínum til að berjast fyrir þá í fullri einlægni. Sigurjón hafa þeir end- urkosið í 25 ár sem formann sinn í stærsta sjó- mannafélaginu í landinu, og þegar hann varð sextugur á þessu ári, sendu þeir honum dýrar (Frh. ó bls. 26.) SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.