Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 52

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 52
Yachtklúbbur Reykjavíkur Síðastliðið haust var stofnað af nokkrum áhugamönnum siglingaíþróttarinnar félag til efl- ingar hennar hér í Reykjavík. Hlaut það nafnið „Yachtklúbhur Reykjavíkur“. Það má furðu sæta, að í jafnstórum bæ og Reykjavík skuli enginn slíkur félagsskapur hafa verið til fyrr. Annars staðar á Norðurlöndum er varla sá bær til, sem ekki hefur haft eitthvert slikt félag. Ástæðurnar fyrir þessu hygg ég að hafi verið, fyrir utan frekar lítinn áhuga, slæmar aðstæður í Reykjavíkurhöfn, sem þó hafa keyrt um þver- bak á seinni árum. Engum, sem bjó í Reykjavík, datt í hug áður að hafa bát á Skerjafirði, en nú eru samgöngur þangað orðnar svo góðar, að möguleiki hefur opnazt til þess að hafa báta þar, þó varla fyrr en eftir stríð. Það er eitt markmið ná í hjá-lp, sem engin var nálægt. Eftir ca. tíu mínútur sá ég fyrst lífsmark með h-onum. Þegar hann var farinn að anda nokkum veginn reglu- lega, fór ég að huga að hjálp, því bæði þur-fti ég að koma honum í húsaskjól og eins var mér far- ið að verða hrolikalt, því töluvert frost var. Hárið á mér var farið að frjósa og fötin óðum að stirðna. Auk þess var ég skólaus á öðrum fætin- um, en skóinn hafði ég misst einhvern tíma meðan á björguninni stóð. Ég hljóp nú upp á götu, sá en-gan fyrst í stað, en hitti þó tvær konur að lokum og sagði þeim í flýti, hvað fyrir hafði komið og bað þær að ná í hjálp, en þaut sjálfur til Samúels og hélt áfram lífgunartilraunum. Kon-urnar komu skjótiega með tvo rnenn. Sendi ég annan þegar eftir lækni, en hinn hjálpaði mér ásamt konunum að bera Samúel upp á veitinga- húsið Uppsali. Læknirinn kom fljótt og var Sam- úel lagður í heitt rúm og þar vissi hann fyrst af sér. Við höfðum þarna fataskipti og fengum góða hressingu. Samúdl hresstist líka brátt, en lækn- irinn viidi þó ekki, að hann færi heim til sín þá um nóttin-a. Samúel sagðist hafa verið að ganga meðfram bryggj ukantinum, þegar honum hefði allt í einu orðið fótaskortur. Sagði hann enn fremur, að höfuðið hefði slegizt við um leið, og ef-tir það mundi hann ekki til sín fyrr en hann raknaði við í rúmimu á Uppsölum. Á hnakka hans var kúla eftir höggið, sem hann hafði fengið. Þess skal geta, að Samúel er vel syndur, þótt það kæmi vitanlega ekki að neinu haldi þarna. Lífgunartilraunir lærði ég, þegar ég var í skátafélaginu Einherjar. Ég hef verið tvi-svar við sundnám í Reykja- nesi, hálfan mánuð í hvort skipti, eða mánuð a!ls.“ 32 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.