Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 3

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 3
||(slancL Ó! fögur er vor fósturjörð um Jriða sumardaga, er laufm grœnu litka börð, og leikur hjörð í haga; e.n dalur lyptir blárri brún mót blíðum sólar loga, og glitrar flötur, glóir tún, og gyllir sunna voga. Og vegleg jörð vor áa1) er með ísi þakta tinda, um heiðrlk kvöld að höjði sjer nœr hnýtir gullna linda, og logagneistum stjörnur slrá um strindi hulið svellum, ') ái = forfaðir.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.