Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 6

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 6
6 BARNABOK Þegar sólin er gengin undir, alll er orðið kyrrt og húrnið færist'yíir, er jeg tekinn fram og kveikt á mjer. Þess vegna getið þið lesið og lært á dimmum liaust- og vetrar-kvöldum eða leikið ykkur og unnið margt ykkur til gagns og dægradvalar. Þarna stend jeg á borðinu frannni fyrir ykkur og dreiíi hita og birtu út um herberg'ið ykkar ogrekkuld- ann og rökkrið á braut. Þá verðið þið hýr í bragði og ljett í skapi, en hlýtt og glatt og notalegt inni um- hveríis ykkur. Hvað gengur að þjer, Nonni minn? sagði faðir Jóns litla við hann, þar sem hann sat hálf-kjökrandi uppi á

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.