Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 8

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 8
8 BARNABÓK fætur á kindunu'm hans. Hann var mjög iðinn við reikninginn og var opt að fá dæmi hjá föður sínum til að reikna. Mörgum árum síðar bar svo við, að Sigurður bóndi á Grund fór í kaupstað og var boðinn inn til kaup- mannsins. — Hann hjet Jón og var auðugur maður; hafði hann komið sjer þetta áfram, þótt hann væri blá- fátækur húsmannssonur, með mikl- uin dugnaði og einkum framúrskar- andi þekkingu í reikningi. Undir ijorðum benti kaupmaður Sigurði á stofuvegginn, sem þakinn var fegurstu málverkum; en þar hjekk líka gamalt reikningsspjald fornfá- legl. Uetta spjald þykir mjer vænna um, en allt annað í húsi mínu, því að það hefur bjálþað mjer áfram í lífinu. Og nú vil jeg einnig þakka þjer, að þú komst mjer af stað með því að græta mig á rjettarveggn-

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.