Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Síða 21
VNGA ÍSLANDS.
21
er hún öðru vísi, en gömlu vind-
mylnurnar.
Hún var brúkuð áður dálítið lijer
uppi til sveita, einkum á veturna, er
frostið stöðvar vatnsmylnurnar, en
mun nú nálega lögð niður.
Nú eru mest notaðar vatnsmylnur
til þess að mala kornið, enda hafa
þær alla líð verið miklu tíðari, en
hinar aðallega tilraun til þess að
hagnýta sjer vindkraptinn.
Einkum hafa vindmylnur verið
notaðar á þeim stöðum og hjá þjóð-
um þeim, þar sem lítið er um vatn.
A vindmylnunni eru vængir, ýmist
úr trje eða segldúk, sem .vindurinn
stendur í. Þeir koma kvörninni af
stað og við það malast korniö.
Vindmylnan og vatnsmylnan vinna
því sams konar verk, en vindurinn
(vindkrapturinn) snýr vindmylnunni,
en vatnið (vatnsaílið) vatnsmylnunni.
()g af þessum rótum er nafnið á
verkfærum þessum runnið.