Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Síða 29

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Síða 29
UNGA ÍSI.ANDS. 29 Fiskikarlinn eða dordingullinn er nijög lítill vexli. Hann er opl í húsum inni og er mörgum eigi um hann. Rennii' hann sjer stundum á löngum þræði niður úr þekjunni eða loplinu, er hann spinnur úr spunavörtunni, og dinglar á honum í lausu lopti. Ef hann verður skelfdur, les lumn sig óðar aptur upp eptir þræðinum. HoZta-köngulóna hafa víst allir sjeð. Hún er opt í berjamó á ílugi og ferð innanum lyngið. Hún er rnjög íljót á fæti. Hún ber unga sína í dálitlu, ljósleitu hnoð- aldi aptan á búknum. Mest vexti allra köngulöa er fugla- köngulóin. Hún lifir í heitu löndunum 'og er fullt eins stór og mús. Ilún ræður eigi allsjaldan á smáfugla og banar þeim. Mjer var gefin Skjalda að tannfje. Hún var þá kálfur eins og jeg. Hún varð mesta metfje og kostagripur.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.