Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 31

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 31
UNGA ISLANDS. 31 Ot'an til í því var sei'hey og stargresi. Sök- um hita, sem lial'ði hlaupið i heyið, hafði það sigið meira öðru megin og hallaðist því um kollinn. Yar því spelkað við það langt og digurt rekatrje, svo að það skyldi eigi snarast á hliðina. Einhverju sinni ætlaði Skjalda að lá sje]- góða tuggu úr heyinu. En svo fór, að hún ruddi trjenu um koll, og varð sjálf fyrir því og lærbrotnaði. Henni var lógað þegar í stað. Jeg harmaði afdrif Skjöldu minnar fögrum tárum og tregaði lengi siðan. Hornin af henni, er voru liæði mikil og fríð, sló jeg eign minni á og varðveitti. Seinna ljet jeg smiða úr öðru þeirra spæni og borða jeg jafnan með einum þeirra. En liitt hornið geymi jeg vel og vand- lega eins og helgan dóm til minningar um Skjöldu gömlu.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.