Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 46

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 46
46 V i liAKNÁHÓK »Þið verðið stórir og vitkist ljrátt, |)óll veikir nú sjeuð og þekkið fátt lil ykkar þurftar og þrifa. « I’á reynið þið öll voru einlæg nu'n ráð, svo yrðuð ei mönnum og dýrum að bráð, en sjálfbjarga lærðuð að lifa. Pegar liðið er sumar og' ljósið flýr, en langur vetur að garði snýr, við kveðjum bergvatnið bjarta. Og förum í úllegð um sollinn sjá og' sveimum ókunnum ströndum lijá með ættlandsins heimþrá í hjarta. m En munið, að hjer ykkar hreiður var í Idíðinni’ i skjóli við bjarkirnar, sem mæna’ yflr bergvatnið bláa. Og”bindið æ tryggðir við bernsku reit,— jeg blett þann fegurstan augum leit, f)i>í óðal er hann minna áaa.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.