Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 47

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 47
I !NGÁ ÍSLANDS. 47 Vorið góða, grænt og hlýtt, græðir fjör um dalinn; allt er nú sem orðið nýtt, ærnar, kýr og smalinn. Kveður i runni, kvakar i mó kvikur þrastasöngur; eins mig fýsir allt af þó aptur að fara i göngur. W Vor er inndælt, eg það veit, þá ástar kveður raustin, en ekkert l'egra’ á l'old jeg leil en fagurt kvöld á haustin. Setjumst undir vænan við, von skal hugann gleðja, heyrum sætan svana klið, sumarið er að kveðja.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.