Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Síða 30

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Síða 30
 Mý smásaga eftir Guðmund Gíslason Hagalín rithöfund Árið 1950 kom frá minni hendi smásagnasafnið Við Maríumenn. I því eru 12 sögur, tileinkaðar „félög- um mínum frá sjómennsku árun- um“ á vestfirzkum handfæraskút- um. Þeir, sem frá er sagt, eru á segl- skútu, sem heitir María. Skipstjóri er gamall og þrautreyndur hörku-og snilldarsjómaður og eigandi skút- unnar, Ari Dagbjartur, og stýri- maður hans er, þegar þessi saga ger- ist, aldraður kynjakarl, sem Markús heitir Sveinbjarnarson. Sögumaður- inn er seytján ára gamall piltur, Oddur Brynjólfsson, sem er raunar ég sjálfur, enda nöfnin Oddur og Brynjólfur algeng í ættum mínum. Við Markús vorum vildarvinir, var hann sjór af sögum og rímum og til í brellur, þótt gamall væri. Hann kallaði mig gjarnan Hvít sinn eða Hvít litla, en ég hann Mórauða karlinn eða Litla manninn. Fyrir- myndir hafði ég að öllum á Maríu, og sagan Veganestið er að mannlýs- ingum og efni sannleikanum sam- kvæm. Bjarni litlan hlaut viðurnefni sitt af því, að hann sagði, að þegar hann hefði farið í fyrsta skipti suður i Reykjavík á vetrarvertíð, hefðu skipstjórar hikað við að ráða hann, af því að „þeim þótti öllum ég vera svo Litlan.“ Þar sem vikið er að afla á Maríu, er átt við skippund af þurrkuðum saltfiski. Þess skal að lokum getið, að ég endurskrifaði nú sögukornið og breytti ýmsu í frásögn og orðalagi. Sagan sýnir ljóslega, að þó að skipverjum á handfæra- skipunum væri skipt á fastbundnar 22 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Guðmundur G. Hagalín, skáld og rithöfundur hlaut heiðursmerki sjómanna í fyrra á Sjómannadaginn, en fáir íslendingar hafa ritað sögur af sjómönnum af slíkri snilli og innlyfun sem Guðmundur Hagalín, enda sjómaður frá blautu barnsbeini fyrir vestan. Hagalín samdi þessa smásögu sérstaklega fyrir Sjó- mannadagsblaðið. Þá flutti Hagalín snjalla ræðu í hófi sjómanna að Hótel Sögu á sjómannadaginn 1975.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.