Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 47
Fulltrúi ríkisstjórnarinnar dr. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra. sjómannadagsins. Helga Guðlaugs- syni sjómanni og Jóhannesi S. Sig- urbjörnssyni skipstjóra, en báðir hinna síðasttöldu eru starfandi á skipum Hafrannsóknastofnunar- innar. Þá hlaut Guðmundur G. Hagalín rithöfundur gullkross Sjómanna- dagsins, en það er sá sjöundi í röð- inni sem hefur hlotnast þessi heiður frá upphafi Sjómannadagsins. Loks afhenti form. sjómanna- dagsráðs Tómasi R. Hannessyni Fjalarbikarinn svonefnda, sem veittur er þeim nemanda í Vélskól- anum sem bestan árangur hlýtur í prófi í vélfræði á 3ja stigi. Afreksverðlaunabikarinn var ekki afhentur að þessu sinni. Að loknum ræðuhöldum og heiðrunum hófst kappróður, sigl- ingakeppni og koddaslagur. f kapp- róðri tóku þátt fO sveitir, þar af ein kvennasveit. Af sjómannasveitum varð róðra- sveit af m.b. Stíganda RE — hlut- skörpust og réri 400 m. vegalengd á 1:41,8 mín. en tækjamenn Eimskips voru fræknastir af landsveitum og réru fyrrgreinda vegal. á 1:46,1 mín. Mikið fjölmenni var í Nauthóls- vík á meðan hátíðahöldin fóru fram. Má segja að langt hafi verið síðan jafnmargir sjómenn voru saman komnir í landi á þessum degi a.m.k., hér í Reykjavík, enda stóð yfir verkfall á hinum stærri togur- um. Á hátíðasvæðinu fór fram veitingasala að vanda og önnuðust kvenfélagskonur sjómannskvenna sölu veitinganna, en allur ágóði veitingasölunnar rann til barna- heimilis Sjómannadagsins að Hrauni í Grímsnesi. Þá var gamall háttur upphafinn á ný varðandi veðbanka í sambandi við kapp- róðurinn. Það vakti ánægju for- svarsmanna sjómannadagsins hve þessi frumraun veðbankans vakti mikla athygli og jók áhuga hátíðar- gesta á kappróðrinum. Að venju var haldið hóf að Hótel Sögu um kvöldið og var þar glatt á hjalla. Sjómannadagsblaðið kom út að vanda, og var selt ásamt merki dagsins um land allt. 39. sjómanna dagurinn 13. júní 1976 ★ Sjómannadagsblaðið Lltyefandi: SJÓMANNADAGSRÁÐ RitstJ. og ábyrgðarm.: Guðm. H. Oddsson. Jónas Guðmundsson Rltnefnd: Guðlaugur Gíslason, Júlíus Kr. Olafsson, Guðm. H. Oddsson. Setning og umbrot: Prentstofa G. Benediktssonar Prentun og bókband: isafoldarprentsmiðja Pétur Sigurðsson, alþingismaður formaður sjómannadagsráðs heilsar forseta ís- lands, dr. Kristjáni Eldjárn við dyr Dómkirkjunnar í Reykjavík. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.