Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 74

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 74
Sjómenn, sem fórust af slysförum frá 1. maí 1980 til 1. maí 1981. 22.5 Drukknaði Krístinn Ferdinand Ásmundsson, 52ja ára, Fellsmúla 13, Reykjavík, er hann féll út- byrðis af Laxá í Helsinki í Finnlandi. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvær uppkomnar dætur. Lík hans fannst í höfninni þ. 21.6. ’80. 13.6. Drukknaði Haukur Ge- orgsson, 53ja ára bóndi, Lýsuhóli, Snæfellsnesi, er trílla fórst undan Búðum á Snæfellsnesi. Lætur eftir sig eiginkonu og fimm böm frá fyrra hjónabandi og þrjú stjúpböm. Lík hans fannst. 10.7. Drukknuðu 2 menn, er v.b. Skuld VE 263, frá Vest- mannaeyjum, er hann fékk á sig brotsjó og hvolfdi á Selvogsbanka og sökk. Gísli Leifur Skúlason, 36 ára, Vestmannaeyjum. Einhleypur. Sigurvin Þor- steinsson, 30 ára. Vest- mannaeyjum. Einhleypur. Lík mannanna fundust ekki. 17.10. Drukknaði Gunnar Sveinn Hallgrímsson, 33ja ára. Skólavörðustíg 18, Sjóslvs og drukknanir Reykjavík, er hann féll út- byrðis af Náttfara RE 75 á loðnuveiðum norðaustur af Halanum. Einhleypur. Lík hans fannst ekki. 26.11 Drukknuðu tveir menn, er v.b. Trausti ÞH 8, frá Kópaskerí fórst 10 sjóm. frá landi, en þeir vom á leið frá Akureyri til Kópa- skers. Krístinn Krístjáns- son, 29 ára, skipstjórí. Lætur eftir sig unnustu og fjögur böm. Barði Þór- hallsson, 37 ára, Duggu- gerði 2, Kópaskerí. Lætur eftir sig eiginkonu og þrjú böm. Lík mannanna fund- ust ekki. 30.12. Drukknaði Garðar Bjömsson, stýrímaður, 52ja ára, Mávahrauni 9, Hafnarfirði, í Hafnar- fjarðarhöfn. Lætur eftir sig 2 uppkomin böm. Lík hans fannst. 1981 16.2 Drukknuðu 2 menn af v.b. H eimaey VE 1, sem strandaði á Þykkvabæjar- fjöm. Albert Ólason, 20 ára. Lætur eftir sig unn- ustu og eitt bam. Guðni Thorberg Guðmundsson, 20 ára. Einhleypur. Lík þeirra fundust ekki. 43. Drukknuðu 2 menn, er v.b. Bára VE 141, fórst um 20 sjóm. út af Sandgerði. Bjami Guðmundsson, 43ja ára, ókvæntur. Jóel Guðmundsson, 45 ára. Lætur eftir sig eiginkonu og 4 böm. Lík mannanna fundust ekki. 133. Drukknaði Trausti Sveinsson, 19 ára, Breiða- gerði 7, Reykjavík, skip- verji á skuttogaranum Karlsefni í Cuxhaven í Þýskalandi. Lík hans fannst 23.4 sl. 203. Drukknuðu tveir sjómenn er v.b. Þemu ÁR 22 frá Eyrarbakka hvolfdi út af Stokkseyrí. Þorsteinn Björgólfsson, skipstjórí, 32ja ára, Steinabergi, Eyrarbakka. Lætur eftir sig eiginkonu og 4 böm. Víðir Þór Ragnarsson, 16 ára, Fannafelli 4, Reykja- vík. Lík mannanna fund- ust ekki. 283. Drukknaði Guðmundur Heimir Jónsson, 20 ára, Stekkjarhrauni 4, Búðar- dal, skipverji á togaranum Dagstjömunni frá Kefla- vík, er hann féll fyrir borð, þegar skipið var á veiðum á Halamiðum. Lík hans fannst. Samtals 16 sjómenn. 68 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.