Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 47
Skipshöfnin á Vatnajökli. Fremri röð frá vinstrí: Ari Einarsson, loftskeytamaður, Haraldur Þórðarson, 2. stýrimaður, Júlíus Kemp, 1. stýrimaður, Bogi Ólafsson, skipstjóri, Sigurlaugur Sigurðsson, 1. vélstjóri, Kristberg Magnússon, 2. vélstjóri, Bjami Guðjónsson, 3. vélstjórí. Skipshundurínn Lassie. Aftari röð frá vinstri: Einar Friðfinnsson, vikadrengur (messi), Haukur Guðmundsson, háseti, Jón Bogason, háseti, Ámi Bjömsson, bryti, Guðjón Guðnason, matsveinn, Atli Helgason, háseti, Magnús Axelsson, háseti, Þórður Geirsson, háseti, Kristján Hermannsson, háseti, Höskuldur Þórðarson, smyrjari, Sigurður Guðmundsson, smyrjari, Páll Torp, háseti og Sæmundur Þórarinsson, smyrjari. Bauð Rafn mér 2. stýrimanns- plássið þar, en gallinn var bara sá, að ég hafði ekki lokið við Stýri- mannaskólann, en átti að útskrif- ast um vorið. Það var skilyrði, að ég þurfti að koma strax. í fyrstu virtust öll sund lokuð, en svo sótti ég um undanþágu hjá stjómarráðinu að fá að taka próf strax, en þetta var í endaðan febrúar, þrem mánuðum fyrir til- skilinn tíma. Var sú undanþága veitt og Páll gamli Halldórsson skólastjóri lét mig ganga til prófs. En sá böggull fylgdi skammrifi, að ef ég félli, fengi ég ekki að taka próf um vorið. Nú þetta tókst allt vel, þetta „einkapróf“ mitt frá Stýrimanna- skólanum, og enginn vildi taka sérstakt gjald fyrir að prófa mig, nema einn kennarinn, sem tók 15 krónur fyrir prófið, en það var eitt af skilyrðunum, sem sett voru að ég yrði að borga prófið, eða kostnaðinn við það. Nú ég sigldi síðan utan og lét minn hlut í Columbusi. Guðni heitinn Thorlacius keypti hann af mér. Hann var síðar skipstjóri á Hermóði, en hann var mágur minn, eða varð það síðar. Árin á Kötlu Árin á Kötlu eru minnisstæð. Góðir vinir og skipstjórinn, Rafn A. Sigurðsson, einhver öruggasti skipstjóri í hafi og í höfn sem ég hefi verið með, og hann hafði mikil áhrif á unga menn. Menn báru líka virðingu fyrir honum og hann gerði kröfur til sinna manna. Á þessum árum þurftu allir að kunna til verka, líka hásetar. Menn þurftu ekki bara að vera menn, sem hétu eitthvað og voru til. Þeir urðu að kunna til verka. Það var gufuskipastíllinn. Núna eru gjörðar minni kröfur, þótt vitaskuld eigum við enn færa sjó- menn. Áður þótti mannsbragur að því að brjótast áfram frá litlu og það gerðu menn eins og Rafn og mótuðu sína samtíð í leiðinni. Það væri að æra óstöðugan að SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.