Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 41

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 41
verið að skammta netafjöldann, 11 karlar með með 138 net en ef þeir eru 12 mega netin vera 150. Það er hins vegar stað- reynd að þar sem fleiri eru á en ellefu þá kom þeir ekki á dekk.“ „Stundum veiddum við beinlínis í drullu þarna fyrir austan," sagði Leó, „það var dregið tveggja til þriggja nátta til skreiðarvinnslu og útgerðarmennirnir vildu hafa þetta svona. Þeir fengu sitt út úr skreiðinni, en hlunnfóru mannskapinn með því að gera þá hlutlausa á þennan hátt. „Fiskverðið er miðað við millifærslur," sagði Matti. „það er miðað við það að útgerðarmaðurinn sé í fiskverkun. Hvað heldur þú að hægt væri að eiga við skut- togarana ef menn þyrftu að kaupa fiskinn af þeim?“ I rabbi síðar við Kristján spurði ég hann um samkomulagið milli þeirra feðga allra. „Blessaður, kallinn er langfrekastur, það kemst enginn okkar með tærnar þar sem hann er með hælana í þeim efnum, en eplið fellur ekki langt frá eikinni og við Þórunn Sveinsdóttir á síltlinni. fylgjum víst allir í kjölfarið. en pabbi á skilið þakkir fyrir það sem hann hefur reynt að skóla okkur til. Við höfum ekki alltaf verið sammála, en höfum væntan- lega náð einhverjum þroska, og kallinn líka.“ Bylgjan þrælsigin á landleið. Afgreiðum fljótt og vel vörur til skipa. Hverfisgötu 61, sími 12064 og 21364. Eftir lokun 33340. Lúllabúð SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35 tvWS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.