Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 25

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 25
Handíæraveiðar Sumarið 1959 var m/b Esther E.A. 8 leigð af Ú.A. Útgerðarfé- lagi K.E.A. og bæjarsjóði Akur- eyrar, til handfæraveiða, þ.e. að sýna og kenna ungum drengjum hvernig þessi veiðiaðferð er, blóðga og gera til fisk, hausa, vaska upp og salta, því fiskurinn var flattur. Hver drengur hafði sína rúllu og hinir eldri líka. Við þurftum að sjálfsögðu að kenna drengjunum hin ýmsu handtök við þessar veiðar, svo sem að blóðga og merkja fiskinn, því hver af áhöfninni hafði sitt merki. Þeg- ar landað var, var fiskurinn sorteraður, eftir merkjum, síðan viktaður, þá kom hlutur hvers í ljós. Það þurfti að aðstoða dreng- ina er verið var á veiðum, því það vildi verða færaflækja og að ná inn stórum fiski, blóðga og merkja. Það var nú mesta furða hvað þeir komust fljótt upp á lag með þett, þó ungir og óharðnaðir væru. Það átti að skipta um nýsveina á miðju sumri, sent og varð að nokkru leyti, einhverjir voru allan tímann. Það var skráð 10/6. Þessi mynd er hér fylgir með var tekin þá um borð í Esther þann dag af Eðvarð Sigurgeirssyni ljósmynd- ara á Akureyri. Þar geta menn fengið myndina og þegar sá tími kemur, að láta afabörn spreyta sig á að þekkja þann gamla. Eftir ntiðjan júlí hætti ég, fór til annarra starfa, við skipstjórn tók Sigurður Rósmundsson og hélt út til 20/8, þar með lauk þessurn þætti. Síðast þetta. Besta veður var er við fór- um frá Akureyri, en er komið var út að Gjögri, þá komin bræla, snúið við og haldið inn fyrir Hrísey í álinn þar, þar var fyrsta kennslustúndin og mannskapur- inn látinn sjóast. Finnur Daníelsson BJÍIi EJL n i 14' r Skipshöfnin á Esther E.A. 8 1959 frá vinstri aftasta röð: Skarphéð inn Magnússon, Pálmi Þorsteinsson, Þorsteinn Jónsson, Skúli Friðfinnsson Axel Gíslason, Björn Einarsson, Karl Kristmundsson, Eysteinn Revnisson, Sverrir Pálsson, Gunnar Njálsson, Þór- arinn Stefánsson, Ágúst Ellertsson, Sigurður Haraldsson, Sveinn Ingi Ólafsson, Harold Henriksen, Adólf Ásgrímsson, Sveinbjörn Eiríksson, matsveinn, Sigurður Rósmundsson, stýrimaður, Finnur Daníelsson, skipstjóri, Guðmundur Antonsson, vélstjóri og Sig- mundur Sigmundsson, háseti. SJÓMANNASAGSBLAÐIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.