Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 48

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 48
Frían hita frá kælivél? Hver vill ekki fá frían hita? Hafið þiö gjört ykkur grein fyrir að frystivélin er peningamylla, sem malar dag og nótt þegar vel veiðist? Orkan sem kaupa þarf til þess að frysta hvert tonn af fiski er ca. 32 kílóvött. Varmaorkan sem frystivélin fjarlægir úr hverju tonni við fryst- ingu og skilar frá sér til eimsvalans jafngildir allt að 130 kw. Eitthundrað og þrjátíu kflóvöttum, sagt og skrifað! eóa 18 lítrum af brennsluolíu. Er ekki kominn tími til að handsama eitthvað af þessari varmaorku? Jú, hvort það er, margir hafa þegar gjört það, en margfalt fleiri hafa ekki komið því í verk ennþá. Hverjir geta fengið frían hita frá kælivélum og lækkað hefðbundinn kyndingarkostnað? MATVÖRUVERZLANIR geta lækkað hefðbundinn kyndikostn- að um 85%. VIÐ SKREIÐARÞURRKUN: Frystikerfi og vatnsútfellingar kælikerfi eru notuð með mjög góðum árangri samanborið við fyrri þurrkunaraðferðir. VIÐ TIMBURÞURRKUN eru notuð vatnsútfellingarkerfi, með hagkvæmum reksturskostnaði, samanborið við eldri þurrkunar- aöferðir. MJÓLKURFRAMLEIÐENDUR hafa nú þegar tileinkað sér tæknina. Mjólkin kælist strax nióur í +2°C með loftkældum eim- svala hitar kælivélin mjólkurhúsið. Þróuð hefur verið ný gerð af vatnskældum eimsvölum, sem skila frá sér 60°C vatni á einangr- aðan hitageymi. Hver lítri af mjólk gefur allt að ein'um lítra af 60°C vatni með þessari aðferð. Með fullkomnum loftmeðferðarkerfum (Airconditroning) hefur tekist að auka mjólkurframleiðslu (í U.S.A. og víðar). Þessi kerfi sjá um að hita- og rakastig sé á þægindasviðinu. (Comfort Zone). Umframvarma frá kúm í fjósi má gjarnan virkja til orkusparnaðar. FISKMÓTTÖKUR þarf að kæla meirihiuta ársins. Kælivélin hitar umbúðargeymslur, vinnusali og vatn til þvotta á (kassa- þvottavél og fleira) einangraðan geymi í ca. 60°C. RÆKJU OG SKELFISKVINNSLU: Endurskil á eimsvalavarma til upphitunar á fæöivatni til gufuketils. Til dæmis fyrir fiskkassa- þvottavélina og til þess að skerpa á skreiðinni. BJÓÐAGEYMSLUR: Varmi frá loftkældri vél hitar upp veiðar- færageymslur og vatn til þvotta. SALTFISKGEYMSLUR: Kælikerfið kemur í veg fyrir að varan léttist og kemur í veg fyrir sveppagróður. Kælivélin skilar varma til þurrkunarklefa til þess að lækka hitunarkostnaö. Saltfiskkælikerfin hafa á mörgum stöðum skilað andvirði sínu og meiru á fyrsta sumri, sparað fiskþvott og vigtartap, (í árvissum verkföllum) hér á landi. ÞURRKAÐUR SALTFISKUR þarf að geymast í þurrkæli- geymslu til útskipunar við 60% rakastig eða lægra. Þá er kæli- kerfið stillt á vatnsútfellingu til þess að halda rakastigi niðri. Endurskil á varma frá kælivélum til lækkunar á orkureikningi. Sveinn Jónsson Frystivélauppsetning og eftirlit Verkstæði Grensásvegi 48 — Sími 82730 & 82535 Skrifstofa Breiðagerði 7 — Sími 32632 Þeir sem búa á afskekktum stöðum fjarri jarðvarma eiga færri kosta völ. Bæjarlækurinn er þá tiltækasti varmagjafinn, með varmadælu, sem sér um upphitun á miðstöðvarkerfi hússins. Varmadælan getur skilað 4 kflóvöttum í varma fyrir hvert kílóvatt sem hún notar af rafmagni. Eigum fyrirliggjandi loftkælda eimsvala til að nýta varmaflutn- ing kælivélanna, til upphitunar í vinnusölum og með því móti að lækka stórlega upphitunarkostnað. Höfum fyrirliggjandi varahluti í 'margar tegundir kælivéla. Byggjum upp sjálftæslu kælikerfi, sniðin eftir þörfum á af- kastamöguleikum, íbjóðageymslurog fisklestar. Byggjum blástur frystikerfi fyrir hverskonar afurðir. Höfum fyrirliggjandi reimdrifnar skiptivélar fyrir R-1222 og 502 kælimiðla allt að 50.000 kg/cal við 10 + 25°C. 42 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.