Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 113

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 113
SVFÍ var hann allra manna kunnug- astur öllu sem viðvék björgunarbátum erlendis og skipti liðsinni hans megin- tnáli. Fyrir okkar orð kannaði hann þetta og komst að því að bátur var að losna í Cuxhaven í Þýskalandi. Er ekki að orðlengja það að SVFI var boðinn báturinn og fögnuðu menn því auð- vitað mjög. Miklu skipti að við fengum bátinn á einstökum kjörum: Aðeins málamyndaverð var greitt íyrir hann, eða ein milljón króna - og ekki var nóg með að við fengjum bátinn, heldur íylgdi honum mjög mikið af varahlutum - þar á meðal ný vél.“ Aðstæður réðu úrslitum um staðsetninguna »Senn var tekið að ræða væntanlega staðsetningu bátsins, því ekki var sjálfgefið að hann kæmi hingað til Sandgerðis, þar sem víðar er góðra björgunarbáta þörf. Björgunarbáta, þótt þeir væru ófullkomnari, var þá að finna hér í Sandgerði, í Reykjavík og í Hafnarfirði, auk þess sem þyrlur eru staðsettar á svæðinu. Hlutu því veru- legar umræður að verða um staðsetn- 'riguna í stjórn SVFI. Kannaðar voru skýrslur um fjölda sjóslysa hér og þar á Hndinu og leitað álits aðila sem höfðu skoðað þessi mál. Kom þá í ljós - sem tnargir þóttust vita - að hér var versta eða hættumesta svæðið, enda mest skipaumferð hér á illviðrasamasta filuta ársins. Því varð það úr að ákveðið var að staðsetja bátinn hér - og kom hann til Sandgerðis 3. apríl I993 “ 52 vatnsþétt hólf »Björgunarbáturinn Hannes Þ. Hafstein er smíðaður 1965, en er aft>urðaskip - til dæmis er sama skrokklag notað við smíði nýrra Björgunarbáta enn. Svo gefm sé tokkur lýsing á honum þá er hann ^6.6 lestir að stærð og 26.6 metrar að ^er>gd. Svo við víkjum að fleiri tækni- „Siggi Guðjóns. “ Bátinn má sjósetja á aðeins einni mínútu, enda handtök áhafnarinnar snör. legum atriðum er skylt að geta um að honum er skipt niður í 52 vatnsþétt hólf og eru því allar síður tvöfaldar, þótt að vísu séu olíutankar í hluta af þeim. En aðallega eru þetta lofttankar og í botninum eru lofttankar einnig. Er því ljóst að nokkuð má ganga á áður en báturinn sekkur! Þess eru líka dæmi erlendis að bátar af þessu tagi hafi farið heila veltu en flotið eftir sem áður. Báturinn er búinn þrem díeselvélum af gerðinni Maybach/Merceses Benz sem samtals eru 2400 hestöfl. Tvær þeirra eru 525 hestöfl hvor og eru þær keyrðar að öllu jöfnu, en þriðja vélin er 1350 hestöfl. Hún er gangsett þegar mikið liggur við. Mest höfum við náð 20 mílna ferð, en á reynslusiglingunni er báturinn sagður hafa náð 24.6 mílum. Gífurlegt öryggi er í því fólgið að hafa slíkan vélakost, því þótt ein vélin bili er nóg afl eftir samt. Þá er hagkvæmni í því fólgin að vanalega er aðeins keyrt á tveimur minni vélunum eins og við gátum um. A bátnum eru líka þrjár skrúfur og þrjú stýrisblöð. Skrúfurnar geta unnið hver á móti annarri sem veldur því að báturinn er mjög lipur og snöggur í hreyfingum. Um siglingabúnað er það að segja að hér um borð er lítil millibylgjustöð, fjórar VHF stöðvar og VHF mið- unarstöð. Enn fremur erum við með Maxi-siglingatölvu sem við settum í bátinn þegar hann kom, svo og nýjan 72 mílna radar af Koden-gerð. Sjálfstýring er auðvitað í bátnum og tvö GBS-staðsetningartæki með leið- réttingu. Bátnum má stjórna jafnt úr efri sem neðri brú, þótt vissulega sé honum oftast stjórnað úr efri brúnni þar sem betur sést yfir.“ Sjósetning á einni mínútu „Enn er ótalið eitt veigamesta atriðið, en það er að við höfum um borð lítinn björgunarvélbát sem aðeins tekur eina mínútu að sjósetja. Hann er mjög hagkvæmur, bæði þegar sigla þarf grunnt eða fara í land og til þess að fara í milli skipa. í honum er 100 hestafla vél og nær hann 10-12 mílna ferð og hentar meðal annars vel til að draga minni báta. Hann er búinn L Hannes Þ. Hafstein á fullri ferð. í reynslusiglingunni náði hann 24.6 mílum. (Ljósm. Sigurvon) S]ÓM AN N A DAGSBLA ÐID 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.